Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 27
25 einn af helztu forvígismönnum enskra verkamanna og ekki ósjaldan foringi þeirra. Árið 1895 brosti gæfan við MacDonald. Þá kyntist hann Margaret Ethel Gladstone, af ætt stjórnmálaskörungsins' alkunna, dóttir frægs efna- fræðings. Þau giftust í nóvember næsta ár og settust að í Lundúnum; en oft voru þau hjónin á ferðalögum utan Evrópu, auk margra ferða þeirra þar í álfu á alþjóðafundi verkamanna. Var frú MacDonald hægri hönd manns síns í ölum störfum hans og vann verkalýðsflokknum jafn dyggilega og hann. Hún var gáfukona og mannkosta og vinsæl mjög. Er ekki ofmælt, að hjónaband þeirra Mac- Donalds væri fagur, samstiltur ástaróður. Sæti.1 því engri furðu, þó “sól brygði sumri” í lífi hans, er kona hans andaðist um örlög fram, frá fimm börnum þeirra, árið 1911. í minningarriti sínu um hana (“Margaret Ethel MacDonald’’, 1912), er liann ritaði að beiðni liennar á dánardægri, hefir hann reist henni fagran os verðugan bautastein. Með óskeikulli snild lýsir hann þar hinni göfugu konu, er hafði bæði mikil og góð áhrif á hann, var honum skjól og skjöldur og hvatti hann til dáða á andviðrisstundunum, þegar við sjálft lá, að liann legði árar í bát. Sama árið og kona hans dó, misti MacDonald einn sona sinna, hinn mesta efn- ispilt, og móður sína. Það var honum því sann- kallað sorgarár. En hann bar liarm sinn með still- ingu og fann svölun í margbreyttum og ábyrgðar- þungum störfum sínum. Það yrði langt mál, ef rekja ætti öll spor Mac- Donalds á árunum 1895—1911. Fyrri hluta þess tímabils vann hann einkum að eflingu verkalýðs- flokksins; var þá oft á brattan að sækja, en hug- sjónaást hans og bjartsýni konu hans knúðu hann til framsóknar, þó á móti blési. Úrslit kosninBí- anna 1906 sýndu það einnig deginum ljó-sar, að MaoDonald og samherjar hans höfðu ekki unnið fyrir gýg; 29 frambjóðendur verkamanna náðu það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.