Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 28
26 ár kosningu; var MacDonald einn í þeirra hópi og sat hann nú á þingi í fyrsta sinni. Mátti nú segja, að áhrifa flokksins færi fyrir alvöru að gæta í enskum stjórnmálum. Sama ár átti Mac- Donald drjugan þátt í því, að myndaður var verka- manna-þingflokkurinn (The Labour Parlamentary Party). Með stofnun þessa flokks og þingstörfum sínum komst MacDonald í tölu víðfrægra áhrifa- manna. En þingstörfin, þó umfangsmikil væru, voru aðeins hluti af afrekum MacDonalds á þessum ár- um. Hann var formaður verkalýðsflokksins 1907 —1911, en þá voru þar innbyrðis deilur miklar, og hann var mestu ráðandi á verkalýðsráðstefnum innan lands og utan. Hann var óþreytandi að flytja mál flokksins í ræðum og ritum. Fyrir hönd flokksins sá hann um val og útgáfu stærðar rita- safns um stjórnmál og önnur þjóðmál (Socialist Library). Árið 1905 kom út í safni þessu bók hans “Socialism and Society” (Jafnaðarmenskan og þjóðfélagið), sem mörgum sinnum hefir endur- prentuð verið og þýdd á ýms mál. Er þar hin greinilegasta og ákveönasta lýsing á stjórnmála- stefnu þeirri, sem MacDonald hneigist eindregið að, og nefnd hefir verið “hægfara jafnaðarstefna” (evolutionary socialism). MacDonald er andvígur þjóðfélagslegum bylt- ingum, öllu ofbeldi, en fasttrúaöur á árangur hæg- fara umbóta, á “þroskamátt þjóðlífs”, eins og hann komst einu sinni að orði. “Jafnaðarmensk- an (socialism),’’ segir hann í einu rit sinna, “er hugsjón, sem gerð verður að raunveruleika með framhaldandi umbótaviðleitni; afl sannfæringar- innar er vopn hennar.’’ En jafnaðarmenska Mac- Donalds er miklu meira en stjórnmálastefna; hún er lífsskoöun hans. Ákveðnar siðferöiskröfur og frelsisást eru tveir meginþættir liennar. Virðing- arleysi fyrir einstaklingnum telur hann einn höfuð- gaila núverandi þjóðskipulags. Trú hans á lýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.