Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Síða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Síða 71
69 Hjálms alþingismanns í Norðtungu í Pverárlilíð, síðar á Hamri. — Gestur var þá átta ára, -er liann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum 1874. Ári síðar koni hann með þeim að Gimli. Snemma þótti hann bera af flestum sínum jafnöldrum; vera áhugasamur og áræðinn til 'Stórra framkvæmda. hagsýnn til verka og skjótur til góðra úrræða, er vanda bar að höndum. Þótti hráðgerr með af- brigðum og því vel til foringja fallinn. Hefir það líka orðið lians hlutskifti síðan, að ráða yfir öðr- um — oft yfir stórum flokk manna, sem honum hefir verið falið á hendur að stjórna við brauta- gerð og fleira. — Kona Gests er Þórey Stefáns- dóttir. Þau giftu sig 11. nóvember 1885. Þá sett- ust þau á landið. Þar heitir Hagi. Faðir Þóreyjar var Stefán bóndi í Vatnsdalsgerði í Vopnafirði, Þorsteinsson bónda á *Ljósalandi. En móðir Þór- eyjar var Sigurborg Sigfúsdóttir bónda á Hróð- laugsstöðum á Langanesi, Eymundssonar bónda á Skálum, Eymundssonar s. st., Ólafssonar s. st., Finnbogasonar á Haugsstöðum, Þormóössonar. — Til Vesturheims kom Þórey með foreldrum sínum 1876. Þau bjuggu á Ljósalandi í Breiðuvík, en tóku aldrei rétt á landi. Síðar fóru þau að Haga til Gests og Þóreyjar. Þar dóu: þau. — Hagi hefir ekki kafnað undir nafni hjá þeim Gesti og Þór- eyju, því heimili þeirra má teljast liöfðingjasetur, sem hið forna höfuðból á Barðaströnd. Hagi Gests ens spaka. Og gestur okkar Oddleifsson hefir hald- ið sér vel uppi til móts við það, sem greint hefir verið af nafna hans á Barðaströnd, þótt ekki sé forspár. Því hann kann ráð að gefa, sem reynast haldgóð, — .er fyrirmannlegur á velli, höfðingi í lund, prýði- lega vel máli farinn, prúður og glaður heim að sækja. Sörnu viðtökum er þar að mæta í risnu og skörungsskap af hendi húsfreyjunnar, sem er hin mesta ágætiskona. — Tíu börn hafa þau hjón eign- ast: 1. Oddleifur, sem áður er getið; 2. Una, kona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.