Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Síða 106
104 á Haukastöðum og Kristrúnar í Fagradal, móður Kristjóns. Þau giftu sig 14. júní 1924, og settust á landið sama ár. Þar heitir Helluvað. Börn þeirra eru tvö, Ólafur Páll og Sigrún Borga. Indíana er gáfuð kona, fróð og skemtileg, stjórnsöm hús- freyja og hög að heimilisstörfum. Landnemi, parta af 34 og 35. Bjarni Jóhannsson. — Foreldrar hans voru Jó- hann Jónsson og Gunnlaug Bjarnadóttir, er lengi bjuggu í Fosskoti í Núpsdal í Miðfirði. Hann flutti vestur með foreldrum sínum 1876, þá 9 ára. Faðir hans dó litlu síðar. En landið tók Bjarni 1888, er hann nefndi Engihlíð. Bjó hann þar fyrst með móður sinni. Kona hans er Steiriþóra Þorkelsdótt- ir, merk kona og ágætum kvennkostum gædd. Þau giftust 1896. Faðir hennar var Þorkell bóndi á Fellsenda í Þingvallasveit, Kristjánsson bónda í Skógarkoti, Magnússonar. Móðir Magnúsar var Oddný, dóttir Bjarna landlæknis Pálssonar. Rann- veig móðir hennar var dóttir Skúla landfógeta Magnússonar. Móðir Steinþóru var Birgitta Þor- steinsdóttir bónda í Stíflisdal. Hennar móðir hét Guðný. Þeim Engihlíðarhjónum er vel farið, þó aldrei hafi þau haldið sér fram og verið fáskiftin um annara athafnir. En gott fylgi hafa þau léð þeim félagsmálum, er til nytsemdar horfa. Bjarni er hægur maður í dagfari, djúphygginn og þéttur fyrir með sínar skoðanir, sem hann byggir á ná- kvæmri ígrundun. Hann hefir lengi haft með hönd- um að skrifa dagbækur, er sjálfsagt hafa að geyma ýmsa fróðleiksmola, er takast mættu í frumbyggja- sögu nýlendunnar. Þrátt fyrir það hefir hann stundað búskapinn með alúö, því hann er hinn mesti eljumaður, og er efnahagurinn í góðu horfi. Þar á líka Steinþóra góðan hlut að með honum, í umhyggjusemi og skörungsskap. Nú eru þau hætt við búskapinn og flutt til Árborgar. — Þrjá sonu hafa þau eignast: Jóhann, Gunnlaug og Þorkel. Allir eru þeir hinir mætustu drengir og prúðustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.