Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 121
119 Kirkjufélagsins, að tveimur undanskildum, söfnuð- l unum í Winnipeg og Selkirk. — Ekki veit eg með hvaða rökm Tónias studdi mál sitt á fundinum, að láta söfnuöinn heita þessu nafni, en eg hygg að í nafninu felist ekki svo lítil mannlýsing, á hinum mæta, burtu horfna bróður, er uppástunguna gerði. k — Þau Engimýrarhjón Tómas og Guðrún, heyrðu til Bræðrasöfnuði frá byrjun vegar og til hins síð- asta, hvort um sig yfir fimtíu ár, hann nokkuð yfir fimtíu og tvö ár, en hún yfir fimtíu og fjögur. Gullbrúðkaup veglegt og mikiö var þeim Engi- mýrarhjónum haldið fyrir nokkrum árum í sam- komusalnum í Riverton. Var þar mikill mann- fjöldi saman kominn. Voru þeim færðar þar dýr- ar gjafir og var rnælt fyrir minnum, eins og altítt er í veizlum. Efnið úr ræðunum man eg ekki yfirleitt, en eitt atriði, er þar var bent á, varð mér minnisstætt. Það var um kynsæld þeirra Engi- mýrarhjóna, og það hve lítið að fjölskyldan hefði enn dreift sér. Það mun hafa verið Sveinn kaup- maður Thorvaldson, er mintist á þetta efni. Tald- ist honum svo til, að afkomendahópur, börn og barnabörn og barnabarnabörn þeirra Tómasar og Guðrúnar mundi þá vera fult sextíu manns, er alt ætti heima á sem næst einni fermílu, í Riverton- bæ og þar í kring. Þessi samheldni hélzt á meðan þau gömlu, góðu hjón hföu bæði, en hefir að t nokkru raskast síðan, en þó minna en venjulega hefir átt sér stað. Tómas Ágúst Jónasson andaðist á heimili sínu í Riverton þann 1. sept 1929, heldur betur en 84 ára gamall. Guðrún Egedía Jónasson, kona hans; lézt á því sama heimili þann 8. júní 1931, hátt á níunda ári yfir sjötugt. Jarðarfarir þeirra beggja voru afar fjölmennar. Fóru þær fram með sama hætti, byrjuðu með húskveðju frá húsi þeirra hjóna, Rannveigar dóttur þeirra og manns hennar, J. P. McLennan, sem er fast við það hús, er þau öldruðu hjón bygðu sér og áttu heirna í eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.