Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 123
íslenzkar sagnir Ferðalag á Jólanótt. Eftir Halldór J. Egilsson. Arið 1877 átti eg heimili á Kagaðarhóli í Torfalækjar- hreppi eða Ásum, sem nú kallast, (áður Kólkamýrar) í Húnavatnssýslu á Islandi. Á aðfangadag jóla áðurnefnt ár komu að Kagaðarhóli, umboðsmaður Stephán Stephen- sen, sem þá bjó á Holtastöðum í Langadal (bróðir Magn- úsar Stephensen, landshöfðingja), Lárus Blöndal sýslumað- ur Húnvetninga, og meðreiðarsveinn hans. Höfðu þeir sýslu- maður verið næturgestir á Holtastöðum nóttina fyrir. Stephensen biður mig að fylgja sýslumanni skemstu leið yfir Ásana. Var sú leið aldrei farin vegna ófærðar, nema þegar jörð var frosin eins og þá var. Stephensen vissi að eg var vel kunnugur þeirri leið, og að eg hafði á jámum ungan og ágætan reiðhest. Sýslumaður vildi komast skemstu leið heim til sín að Kornsá í Vatnsdal fyrir jóla- hátiðina. Eg var fús til fylgdar. Það var bezta veður, en þó ekki bjart til fjalla, lítið snjóföl á jörðu, rétt sporrækt, sem kallað er. Fylgdi eg svo sýslumanni vestur yfir As- ana og vestur í Þingið á þjóðbraut fram í Vatnsdalinn, og sneri þar til baka heim á leið og brá mér heim að Reykjum á Reykjabraut, þar sem faðir minn þá bjó, Egill Hall- dórsson. Stóð eg þar við eftir góðgerðum til kl. 6 eftir hádegi. Heimilisfólkið vildi helzt ekki sleppa mér burtu, þó ekki fyrir það, að eg mundi eigi rata heim, heldur fyr- ir vinfengi mitt og jólahátíðina í hönd farandi. Á heimili mínu, Kagaðarhóli, var enginn karlmaður, utan unglings- piltur, og eg, sem hafði þar alla umsjón utan bæjar, þó astti eg þar ekki húsum að ráða. Hafði eg lofað að koma heim fyrir kvöldið og var því fastlega vonast eftir heim- komu minni, og var mér því eigi hægt að verða við ósk vinafólks og ættingja á Reykjum. Á Reykjum átti heima gamall maður, Bjarni Magnús- son að nafni; var eg uppáhald gamla mannsins. Þegar eg er að kveðja fólkið, segir Bjami: “Farðu ekki heim í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.