Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 3

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 3
Ó, Drottinn, send þitt lífsins Ijós, Eptir Þorst. Finnbogason. Ó, Drottinn, send þitt lífsins Ijós, að lífga trúar visna rós hjá vorri þjóð, sem vantar nú að vera þín í sannri trú. Vor hjörtu trú og friði fyii! Ó, fjötra, Drottinn völd þau ill, er segja: „Öllu’ er óhætt nú, vjer enga þurfum krístna tru“. Þann boðskap Satan sendir oss, að svíkja frá oss Jífsins hnoss. Ó, Drottinn himna, hjálpa nú, og hjörtun fylltu sannri trú! Nú ljós þitt skíni’ um land vort allt og lifgi hjartað dautt og kalt, er þarfnast hjálpar þinnar nú.. Ó, það lát fyllast sannri trú! feim sjúku veittu sælu þá, - er sanntrúaða hjartað á.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.