Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 27

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 27
27 Flestii tekur þetta barn uppá! Ætli það sje ekki rjettast að láta hana fara með vöndinn? Hann var nú kanske helst til afundinn við hana stundum. — „Jæja farðu með hann“. „Elsku frændi, skelfing ertu góður, jeg ætki að kyssa þig fyrir, en livað hún Anna verður nú „Hvað ertu með, bani ?“ S'öð. J>að er ekki gaman að liggja veikur, frændi, hefir þú nokkurn tima verið veikur? Og svo er hún svo fátæk, þú heflr aldrei verið fátækur frændi". Það var nú helzt að segja! „Jæja, farðu nú, mjer lejðist þetta mas“.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.