Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 40

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 40
40 Margsærða hjarta, sem missir opt. hefur, meira þó frelsarinn aptur þjer gefur. Heyrðu þá loksins hans hrópandi náðarrödd: Kemurðu’ ekki senn? Alborgað skuldabrjef, athvarfið nauða, ánægju lifsins og kórónu’ í dauða. Nauðstadda hjarta af náð sinni’ hann býður þjer. Kemurðu’ ekki senn? L, H. jun. Jiýddi. <«00- Brjef frá Kína. Frú Steinunn Hayer (Jóhannesdóttir), íslenzki kristni- boðinn, sem getið er um í Heimilisviuinum I. ár, 1.—9. h„ hofir nýlega sent S. A. Gíslasyni brjef (á ensku) til birt- ingar, er hljóðar svo: Canton China, 19. okt. 1904. Kæri bróðir í Kristi! Eptir beiðni yðar ætla jeg að skrifa yður dá- lítið um starf vort í þessu heiðna landi. Mjer finnst. það vissulega vera bæði gæfa og heiður fyrir mig að vera sú fyrsta, sem Guð hefir valið af hinni kæru þjóð minni, til að flytja fagnað-- arerindið til þjóðanna, er um liðnar aldir lágu dauð- ar í myrkri og synd. En hjarta mitt kennir sjer-

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.