Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 56

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 56
56 hjelfc sjer í runn, sem var ofarlega í henni. Úlfald- inn æddi í kring um gryfjuna; neðst í giyfjunni var höggormur, reiðubúinn til að ráðasfc á hann, ef hann fjelli niður, og nokkrar mýs voru að naga sundur runninn, sem hann hjekk í. Þrátt fyrir allt þetta, fór hann að tina ber, sem uxu á gryfj- barminum, og hirti ekki um að ná í traustari grein. — — Yinur minn, er ekki þetta greinileg dæmisaga? Líf mannsins hangir á veikum þræði, sem tönnur tímans naga daglega; en maðurinn hirðir ekki þótt Satan sitji í djúpi glötunarinnar og bíði eptir að þráðurinn slitni, og þykist hafa nægan tíma til að tína allskonar skemmtana og ljettúðar ber, — en engan tíma til að efla sáluhjálp sína með ófcta og andvara. Ef maðurinn vaknar, þá er þetta ekki lengi að breytast. ?á segir hann: „Hvað sem það kostar og hvað sem fólk segir, þá verð jeg að sjá sál minni farborða". Hefir þú sagfc það? — Lát það ekki dragast! — Lífið er alvara. — Lífsiiis lilið er Jröngt.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.