Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 19
FRóDI
83
sumir aS þetta væri ekkert annaS en dáleiSsIa;sumir aS þaS væru
alt prettir, aSrir aS hann hefSi gjört samning viS djöfillinn. En
enginn gat leikiS þetta eftir.
Ekki leiS langur tími þangaS til hann fékk bréf eitt, sem
skrifari hans fékk honurn og hélt aS honum væri best aS lesa þaS
sjálfum. BréfiS var frá Elaine Harmon og var á þessa leiS:
Kæri herra Byron:
“ SíSan viS töluSum saman um kvöldiS hjá
Whittman hef ég sannfærst um þaS, aS alt var þaS
satt sem þér sögSuS mér um Hetherington kaptein og
ég hef þegar slitiS trúlofun okkar.
En hann getur ekki gifst unnustu sinn iWilmu
Slater, 'stúlkunni í bláa kjólnum meS silfurgárana,
af því aS hann er svo fátækur auminginn. En nú hefur
mér komiS til hugar aS þér munduS geta ráSiS úr
vandræSunum, þaS ætti aS vera létt fyrir ySur.aS geta
fengiS þær upplýsingar á peninga markaSinum, sem
gjörSu Hetherington þaS mögulegt aS græSa svo mik-
iS fé á skömmum tíma, aS hann hefSi nóg til aS reisa
viS föSurleifS sína, borga skuldirnar og giftast unnustu
sinni.
YSar af einlægni,
ELAINE HARMON.
ÞaS lá viS aS Byron færi aS súpa hveljur. Vissulega vildi
hann hjálpa henni. ÞaS var henni sem hann átti aS þakka þaS,
hve vel og hagnaSarlega hann neytti gleraugnanna.
Hann skrifaSi Hetherington stutt bréf og bauS honum heim
til sín daginn eftir aS eta miSdagsverS. Og svo gjörSu þeir fél-
ag aS herja á Wall Street. Kapteinninn setti alt í peninga, sem
hann gat og fékk lánaSa peninga hjá vinum sínum og kunningjum
Eins tíndi Byron til alt sem hann hafSi handbært, og var þaS
furSu mikiS. SíSan fóru þeir inn á matsöluhús og hótel þar sem
peninga kaupmenn voru og loks fóru þeir inn á markaSinn sjálfan
Svo fóru þeir aS kaupa. Eftir þrjá daga seldu þeir alt og vóru
þá búnir aS græSa svo mikiS aS Hetherington lávarSur hafSi