Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 49

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 49
FRóDI 113 heilt, aS heita má, eins og hin hvítu blócSkorn oftlega gjöra, er þau fara út um æSaveggina. Til þess að búa til þessar lifandi verur þarf nú dálítiS meira en meSalbangara eða gutlara, og af því getum vér séð, að þessir íbúar í miltana eru karlar fyrir sinn hatt. Og þeir hljóta að hafa stjórn fyrir sig og höfðingja, er stjórna þeim.og lög.sem þeir hlýða þó að vér í fávisku og flónsku vorri vitum ekkert um þetta, því að í rauninni er maðurinn sauður mesti og veit eiginlega ekkert hvað gjörist í sínu eigin nefi, og því síður þegar nokkuð kemur frá því.-En enginn efast um að þetta séu sálir, þessar cellur, sem miltað mynda og byggja, jafnvel Haeckel viðurkennir það. Hér er efni fyrir skáldin, þau ættu að geta samið skáldsögur hrífandi rómana með bardögum og ástaæfintýrum, stjórnarbylt- ingum og uppreistum um íbúa þessa. En náttúrlega þyrftu skáldin að kynna sér atferli, lífsskilyrði og lifnað þeirra allan, ein 5 eða 6 árin, áður en þeir færu að skrifa um þá. Ég hef tekið þessi dæmi hér á undan, ekki til að sanna til- veru mannsálarinnar, því að þetta er sameiginlegt bæði dýrum og mönnum, heldur til að sýna að það er annað og meira, en efnablöndun, eða “chemical action" sem veldur þessum hlutum. Það er svo oft, sem þeir tala mest um “chemical action” sem ekk- ert vita hvað “chemical action” er. En hver heilvita maður hlýtur að sjá, að hér stendur miklu meira á bak við. Það er sála, (mind) sem veldur þessu öllu saman. En ég ætla að taka eitt dæmi enn þá, til að skýra þetta, svo fer ég að færast nær manns- sálinni. Það er nokkuð, sem fræðimenn kalla “Karyokinesis,,. Vér getum kallað það æxlun eður margföldun cellanna. Á því hinu stórkostlega lögmáli byggist alt líf í grasaríkinu, dýraríkinu og mannfélaginu. Tökum celluhóp einn, örlítinn hóp af þessum undursmáu lifandi verum, það er sama, hvort það er í eikartrénu, hestinum, fuglinum, eða manninum. Hver ein cella í þessum hóp er svo smá, að þarf 10 milíónir til að þekja einn einasta ferhyrnings- þumlung. Það er nokkuð smátt. Vér mundum kalla það smá- dýr, ef þau kæmust aðeins 3 á ferhyrningsþumlunginn, en þá smærri ef það þyrfti 30 þeirra eða 300. Um þá tölu getum vér allir gjört oss hugmynd. En þegar það fara að koma 30,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.