Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 35

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 35
FRÓDI 99 Matarhæfi. Smágrein eftir Elmer Lee, Dr., fyrverandi forseta hins Amerik' anska læknafélags. Fyrst og fremst get ég ekki sé'S hversvegna menn eru aS skirrast við þaS aS vinna á sumrin. Ég held ekki af þessum frí- um eða hvíldum. Ég hef mjög sjaldan tekiS mér hvíld á sumr- um. Mér finst ég geta aíkastað meiru á sumrum en vetrum. En þaS kemur alt undir því hvernig menn lifa. ÞaS er gott fyrir börnin aS fara út í sveitir á sumrum, þau fá þá betra tækifæri til a<5 leika sér. En þaS er engin ástæSa fyrir fullorSna fólkiS aS fara út í sveitir. Þeim líSur betur heima hjá sér heldur en innan um ókunnuga. Ég er sannfærSur um þaS aS fátæku fólki mundi líSa betur ef menn brúkuSu peningana, sem fara í sumarskemtunina, til þess, aS bæta eSa laga húsin sín. ÞaS eru æfinlega þægindi samfara því, aS vera aS heiman á sumrum. Á sumrum ættu menn aS taka alt sem hægt er af húsmun- um út úr skrifstofunum og herbergjunum, sem menn búa í. Taka upp öll teppi og gólfdúka, taka niSur allar myndir og gluggatjöld, taka burtu húsbúnaS allan sem hægt er aS geta án veriS. Veggirnir berir og gólfin dúklaus eru hollastir og heilsu- samlegastir, þá er loftstraumurinn sterkastur og loftiS hreinast. Sumir segjaS aS best sé aS búa hátt frá jörSu. Mér líSur æfinlega vel á neSsta lofti. ÞaS er mest undir gluggunum komiS, þaS ætti æfinlega aS vera bil fyrir loftstrauminn bæSi aS ofan og neSan. VerSi menn veikir eSa þungir af hita, þá stafar þaS ekki einungis af ytri ástæSum, heldur eiginlega alt af hinu innra ástandi líkama hans. ÞaS stafar alt af því, hvaS hann etur og drekkur. Ég hika mér ekki viS aS fullyrSa aS hver sá, sem ekki er tóbaksmaSur, og etur og drekkurhæfilega og meS viti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.