Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 34

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 34
98 FRóDI aS himnan utan um lungun nuggast viS rifin og brjóstið. Þetta varir þó ekki nema nokkra klukkutíma. Orsökin til þess er sú, a<S blóSicS er fariS aS renna meS nýjum krafti, þaS hittir fyrir sér staSi þessa, sem bólgnaS höfSu áSur og harSnaS svo og myndaS sigg í vöSvana. Nú raeSst blóS- iS á þaS, vill brjóta þaS upp, búa sér til nýjar leiSar, og stækka og fjölga hinum gömlu brautum. BlóSiS hefur nú meira fram aS flytja og þaS vill byggja upp aftur alt þaS, sem skemt eSur eytt var áSur, og fjölga cellunum eSur hinum lifandi borgurum. þetta kemur líka oft fyrir í þörmunum, menn hafa fengiS botnlanga- bólgu, þyndarbólgu, garnabólgu og hver veit hvaS; og þegar mönnum batnar þetta, þá vill oft sá hluti sem bólgnaS hefur, gróa saman viS næstu líffæri.—En nú kemur nýja blóSiS og færir öllum hlutum, öllum deildum, öllum cellum eSur borgurum líkamans nýtt líf og nýja fæSu, og þessi verkfæri fara öll aS vaxa og reyna aS ná sínum eSHIega þroska. Og þá er þaS, aS menn finna sársaukann aS nýju þar sem eitthvaS hefur veriS úr lagi gengiS. Ekki mikinn eSa mjög ákafan, heldur sígandi og hægan. Þetta kemur af því, aS þaS er veriS aS byggja upp aftur ný líf- færi og þaS tognar á himnunum utan um líffærin, eSa þá ein- hverju öSru. En þetta er ekki hættulegt og líSur frá. En þaS getur gjört þá skelkaSa, sem hafa veriS fræddir á því, aS allur sársauki sé hættulegur og honum þurfi aS eySa sem allra fyrst meS meSöl- um. En sársaukinn er í sjálfu sér ekki hættulegur. ÞaS er' öllu fremur merki náttúrinnar, aS eitthvaS sé úr lagi gengiS, eSa þá, aS veriS sé aS byggja upp nýja parta. ÞaS getur því oft veriS kall um hjálp, en ekki til þess aS svæfa sársaukan meS deyfandi meSölum, heldur til þess aS menn skuli nú gá aS sér og vita hvaS sé á ferSum, og ráSa þá fram úr eftir þörfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.