Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 21

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 21
FRóDI 85- sanir ySar en sanskrít. Þetta var það, sem ég vildi segja yður. Ég gat ekki skrifaS þaS.” "En—voru þetta þá alt saman prettir! Ég skil ySur ekki.” Hann brosti. “Ég get lesiS huga manna, þegar ég vil” mælti hann “en ekki nema ég hafi svörtu gleraugun meS svörtu umgjörSinni sem ég hafSi í boSinu hjá frú Whitman. Gáfan fylgir gleraugunum en ekki mér.” Hún horfSi á hann vantrúuS og efandi. “Þér eruS aS segja mér þessa sögu til þess aS friSa mig og eySa hræSslu minni.” “Ég segji ySur sannleikann” mælti hann, “og til þess aS sanna ySur þaS, þá skuluS þér setja upp gleraugun.” Hann tók gleraugun meS varhygS upp úr vasa sínum og hagræddi þeim á henni. Hún leit út sem barn eitt sem er aS leika ömmu sína. En þegar hún var farin aS horfa á hann meS gleraugunum, þá fór hann aS hugsa þaS sem hann þorSi ekki aS segja: Ég segji ySur þetta leyndarmál af því aS ég varS ástfang- inn til ySar undir eins og ég sá ySur. Þér eruS svo dásamlegá— ótrúlega “Herra Byron!” stamaSi hún fram um leiS og hún stóS upp Hann horfSi á hana stórum, saklausum starandi augum. “Já.” mælti hann. “Þér—þér hafiS engan rétt til þess aS segja þetta viS mig.” “Ég!—hrópaSi hann—Ég hefi ekki sagt eitt einasta orS, ung- frú Harmon!” Hún starSi á hann. “VoruS þér ekki aS tala. ?” “Nei! horfiS þér á varirnar á mér.” Hún horfSi.. “SjáiS þér þaS ekki” hugsaSi hann nú,“ aS þér eruS aS lesa hugsanir mínar. Og þaS er einungis í huga mínum aS ég dirfist aS minnast ástar minnar til ySar, sem ætlar mig alveg upp aS brenna. Nú hreif hún af sér gleraugun. ÞaS var eins og kæmi á hana hræSslu skjálfti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.