Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 69
FRÓDI
133
Tvær máltíðir á dag.
Heilsa mannsins og eiginlega öll vellíðun hans og hin sanna
velferð hans til sálar og líkama er komin undir samsetningu blóð-
sins, sem rennur um líkama hans. Alt það, sem gjörir bló'Sið
fátœkt að nærandi lífgefandi efnum, eSa saurgar þaS meS því
aS fylla þenna lífsins straum meS rusli og óhreinindum, þaS veikir
allan líkama mannsins, bakar honum kvalir og hörmungar, og
leggur grundvöllinn aS óteljandi sjúkdómum og kvillum, sem
dyljast manninum kanske um tíma, en sem eru eins áreiSanlegir,
aS hremma hann fyrri eSa síSar og slíta hann sundur, stundum
meS langvarandi kvölum og hörmungum, stundum smátt og smátt
eitt líffæriS eftir annaS. Þetta er eins áreiSanlegt og víst, eins
og nóttin og dauSinn, og þaS er alveg sama hvaS oft sem menn
neita þessu og segja, aS þaS sé vitleysa ein, þaS er alveg sama,
hvaS menn eru aS ímynda sér, og berjast viS, aS telja sér trú um
Imyndun þeirra breytir ekki lögum náttúrunnar.
Eini vegurinn til heilsu og vellíSunar er sá, aS blóSiS rauSa,
hreina og ríka, aS öllum þeim efnum, sem manninn vantar, fái aS
renna hindrunarlaust um allan líkamann og flytji næringuna heim
á hvert eitt einasta heimili hinna undursmáu borgara—til allra
þessara ótölulega milíóna, sem mynda þetta þjóSfélag í manns-
líkamanum.
MaSurinn sem skrifar þetta, (Shanks) segist hafa veriS smár
vexti og grannur, vigtaS um 1 36 pund, og honum fanst hann ein-
lægt vera aS verSa þynnri og þynnri og máttminni og máttminni.
Og einlægt var hann aS reyna, aS velja sér bestu og kröftugustu
fæSuna. Eftir stærSinni hefSi hann þó átt aS vera aS minsta
kosti 145 pund. En þó aS hann reyndi alt til aS fita sig, aS
borSa allar þær fæSutegundir, sem áttu aS fita menn, þá dugSi
þaS ekkert.. Hann borSaSi einlægt 3 máltíSir á dag. En á
hverjum degi varS hann aS hlaupa, eSa hafa alskonar líkamsæf-
ingar á morgnainna, til aS fá nokkra matarlist, og svo þegar hann
var búinn aS borSa, þá þurfti hann aS æfa sig aftur, til þess aS
geta melt þaS, sem hann hafSi etiS, og til þess aS geta fengiS
L