Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 14

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 14
78 FRóDI Byron snöri sér ai5 stúlkunni og horfBi fast á hana og fór þegar aö lesa. “í>ér eruö vel gefinn”, las hann; “en ég ætla aö hugsa aöeins um þaö, sem mér stendur á sama um. Ég ætla ekki að láta yður draga neina leyndardóma iit úr huga minum. Mér líst fremur vel á hann Pinky, rétt eins og marga aðra pilta — og stundum fult eins vel. En stundum falla mðr aörir betur í geð. Þér veröiö nú að gjöra yöur ánægöan meö þetta, því ég ætla ekki aö láta yöur vita meira. En ég gæti bætt því viö, aö ég kæri mig ekkert um aö lesa í huga yöar þessa stundina.” Byron hló nú sem aörir. “Hafiö þér nokkuö á móti því. aö ég leiti frekari vitneskju um þetta, sem Pinky baö m g aö grenslast eftir?” “Nei! langt frá,” sagöi hún, þvi aö ég veit aö þér getiö þaö ekki”, las hann svo. Svo snöri hann sér aö fólkinu. “Vill nú enginn nefna mér fleiri af ungum sveinum, sem líta hýru auga til stúlku þessarar?” Pinky varö fljótur til svars. “Þaö er hann Scott, Snaith, Gardener, Van Tuyle og svo hann Stoneward yngri.” “Mér þykir leitt aö veröa aö segja yöur, aö Gardener er maö- urinn, sem hún hefir huga á”, sagöi Byron. Stúlkan roönaöi. “Bull og vitleysa”, mælti hún. En Byron hélt áfram að lesa: “Ég elska hann ekki. En ef hann faöir minn skyldi heyra þetta?” Þaö var sbm allur hópurinn varpaöi mæöulega öndinni. Roöinn hvarf úr kinnum stúlkunnar. Hún varö náföl, og sorgarblæju dró fyrir augu hennar. “Mér þykir mjög leitt, ef aö ég hefi komið einhverju illu til leiöar,” mælti Byron. “En þér mönuðuð mig til ]æss, og ég hélt að þetta væri ekki saknæmt.” “Er ekki timi til að fara að hugsa um dansinn?” mælti Whitt- man til konu sinnar, og nú fóru allir að tala í emu — sýning þesisi avr búin. Byron stóð þar einn, en sumir fóru að fara. Þá kemur Whittman til hans og grípur í hendi hans til að kveðja hann, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.