Fróði - 01.01.1914, Side 14

Fróði - 01.01.1914, Side 14
78 FRóDI Byron snöri sér ai5 stúlkunni og horfBi fast á hana og fór þegar aö lesa. “í>ér eruö vel gefinn”, las hann; “en ég ætla aö hugsa aöeins um þaö, sem mér stendur á sama um. Ég ætla ekki að láta yður draga neina leyndardóma iit úr huga minum. Mér líst fremur vel á hann Pinky, rétt eins og marga aðra pilta — og stundum fult eins vel. En stundum falla mðr aörir betur í geð. Þér veröiö nú að gjöra yöur ánægöan meö þetta, því ég ætla ekki aö láta yöur vita meira. En ég gæti bætt því viö, aö ég kæri mig ekkert um aö lesa í huga yöar þessa stundina.” Byron hló nú sem aörir. “Hafiö þér nokkuö á móti því. aö ég leiti frekari vitneskju um þetta, sem Pinky baö m g aö grenslast eftir?” “Nei! langt frá,” sagöi hún, þvi aö ég veit aö þér getiö þaö ekki”, las hann svo. Svo snöri hann sér aö fólkinu. “Vill nú enginn nefna mér fleiri af ungum sveinum, sem líta hýru auga til stúlku þessarar?” Pinky varö fljótur til svars. “Þaö er hann Scott, Snaith, Gardener, Van Tuyle og svo hann Stoneward yngri.” “Mér þykir leitt aö veröa aö segja yöur, aö Gardener er maö- urinn, sem hún hefir huga á”, sagöi Byron. Stúlkan roönaöi. “Bull og vitleysa”, mælti hún. En Byron hélt áfram að lesa: “Ég elska hann ekki. En ef hann faöir minn skyldi heyra þetta?” Þaö var sbm allur hópurinn varpaöi mæöulega öndinni. Roöinn hvarf úr kinnum stúlkunnar. Hún varö náföl, og sorgarblæju dró fyrir augu hennar. “Mér þykir mjög leitt, ef aö ég hefi komið einhverju illu til leiöar,” mælti Byron. “En þér mönuðuð mig til ]æss, og ég hélt að þetta væri ekki saknæmt.” “Er ekki timi til að fara að hugsa um dansinn?” mælti Whitt- man til konu sinnar, og nú fóru allir að tala í emu — sýning þesisi avr búin. Byron stóð þar einn, en sumir fóru að fara. Þá kemur Whittman til hans og grípur í hendi hans til að kveðja hann, en

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.