Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 57

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 57
• FRóDI 121 til að byggja þær. Og látlaust halda þeir áfram dag eftir dag, vetur, sumar, vor og haust. Fjöldi manna hugsar um þaS eitt, að koma brautunum inn, ekki einni eSa tveimur heldur mörgum, þeir vita þaS svo, eins og þeir vita af höndum sínum og fótum, aS þó þeir fleygSi einni millíóninni á eftir annari, og þó þaS væri í tugatali og hundraSa tali, þá muni þeir uppskera þaS margfalt aftur, því aS landiS er þar, frírra og betra, en kanske nokkurs- staSar annarstaSar í heimi, og loftslagiS er þar, svo yndislegt og skemtilegt, mildara en hér um miSbik meginlandsins, þó aS norSar sé miklu, nærri eins norSarlega og Island; Dunvegan til dæmis á 56 gráSu norSlægrar breiddar, Island 63-66. En hinsvegar er straumurinn vaxandi þeirra, Sem þangaS halda og hefur þaS þó alt til þessa veriS erfiSIeikum bundiS, aS fara 250-300-400-500-600 mílur út frá brautum og bygSum til þeSs aS ná í landblett og vera einn, tvo, þrjá, fjóra mánuSi á leiS meS akneytum eSa hestum. * Núna t.d. kom merkur maSur til Edson 24. jan. HafSi þá snjóaS nokkuS svo aS lestaferS teptist um tvo daga eSa svo. En þá biSu líka þúsund “team” í Edson, aS leggja á staS norSur meS flutning og farþega. Næsti bletturinn í Peace River landinu þar sem bygS var nokkur var Grande Prairie og var 250 mílur eSa meira norSvestur af Edson. ÞaSan fór landi einn í haust á hestatími og var mánuS á leiSinni til Grande Prairie, en bygS sú er eitthvaS 40-50 suSur af Dunvegan. Er þar best aS fara um þegar jörS er frosin. Þetta eru erfiSleikarnir Sem þær þúsundir hafa mátt sæta, sem nú eru þangaS komnar, og getur hver maSur séS þaS í hendi sér, aS þessir menn og konur hefSu ekki lagt út í þessar þrautir og erfiSleika, ef aS þeir hefSu ekki þótst vera vissir um, aS bera úr býtum margfalda uppbót allra sinna erfiSleika. Og nú er sagt aS á seinustu þremur mánuSunum hafi meira enn 3,000 landnemar sest niSur nálægt Dunvegan, á þeim eina bletti. Þetta verSur líklega í seinasta sinni, sem menn hafa kost á »S sjá land numiS, stærra, en margt konungsríkiS og keisaraveld- iS í hinum gamla heimi, og þaS meS meiri hraSa, en heimurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.