Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 75
FRÓDI
139
þekking manna í þesum efnum. Menn eru eins og saucSirnir á
haganum. Ég hef talaS við fólk, sem á aS vera útlært í þessum
efnum, háskólagengna karla og konur, sem eiga aS hafa teldS
próf í þessu, kanske meS besta vitnisburSi—en þaS veit ekkert—
bókstaflega ekkert um þetta, getur ekki talaS um þetta af nokkru
viti. Þú þarft ekki annaS en aS líta á þaS til þess aS sjá, aS
daglega brýtur þaS á móti og fótum treSur hinar allra—eii:fi:id-
ustu meginreglur, sem dálítil nasasjón af þessum fræSum ætti
aS kenna þeim. En svona er maSurinn. Heimskur, fáfróSur og
sauSþrár. Heimskur svo aS heimskan ríSur gandreiS á sóp-
skapti viS himin uppi.
Fyrst er þá fæSan tuggin og blandast munnvatni, síSan er
henni rent um vælindaS ofan í magann og strokkast þar. Kall-
ast þaS vermicular, og peristaltic motion. Um pylorus hLSin
fer hún svo úr maganum í Þarmana, þar mæta henni allrahanda
sýrur og nú fara þessir separ innan í þörmunum aS breyta henni,
í efni, sem blóSiS getur flutt út til allra líkams parta. ASallega
fer starf þaS fram, meSí^n fæSan er á leiSinni um barmana, duo-
denum, jejunum og ileum, þá kemur loka fyrir sem nefnt er ile-
ocoecal valve. ÞaS er vöSvi sem lokar þörmunum milli ilcum
og coecum eSa eiginlega colon því aS coecum er endinn á c.tion
og yst á hon'um er botnlanginn nafnkendi, appendix. Þegar
fæSan kemur út úr ileum þá er hún farinn aS þykna, og er aS
mestu úrgangur og rusl meS yrmlingum ótal og ólyfjan og eitur-
blöndun margskonar. Samt eru þessir separ sem nýlega ,ar
getiS einlægt aS tína úr þessu rusli, og leita ef. þeir kynnu aS
finna eitthvaS, sem notandi væri til næringar líkamanum. án
því lengra sem kemur, því minna fá þeir, og hér er hættast vib a'S
ólyfjan og yrmlingar sleppi hjá þeim og laumist inn í blóSiS.
Alt til skams tíma hafa fræSibækur fariS fljótt yfir cfr.i
þetta. Þekkingin á því var ófullkomin. Menn sögSu aS fa i an
breyttist fyrst í chylus og síSan í chymus og svo í úrganginn. En
nú vita menn aS næringin er ákaflega margbrotin. Breytir.gar
þær, sem fæSan tekur eru margar og flóknar. ÞaS eru ótal k-
var, sölt og sýrur sem renna úr ótal kyrtlum inn í nærngarf: dn
og einlægt finna menn fleiri og fleiri. Efni þessi eru oft k FaS
"ferments”.