Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 37
FRÓDI
101
Lifi menn á ávökstum og garSmeti, þá er þacS því betra,
því meira sem menn vinna. En meiri hluti manna vinnur of-
lítiS, en ergja sig og armæ'Sa of mikiS.
ímyndunaraflinu er oftlega gefinn lausari taumur, en vera
skyldi. Hverjum manni, sem annt er um aS koma fram störfum
sínum ætti aS standa á sama, hvaS hitastígiS er mikiS eSa lítiS
Til allrar hamingju eru menn farnir aS hirSa minna um
klæSnaSinn. SumarklæSi kvenna eru vanalega þunn og gisin.
Bezt væri aS hafa þau víS nokkuS, og hvaS efni snertir aS hafa
fötin ullarkend.
Ágætt er aS núa sig meS votri þurku á degi hverjum og
helst tvisvar. Þeta er betra en heit eSa köld steypiböS.
Gjöri menn sér ergjur og óánægju aS vana, eSa reiSist
þeir oft og af litlu efni, þá er þaS ilt fyrir hvern og einn og skyldu
menn forSast þaS sem heitan eldinn.
DR. J. M. PEEBLES
TíræSi öldungurinn, sem enn er léttur og f jörugur, og getur leikiS
sér eins og barn og starfaS sem ungur væri.
Dr. Peebles er heimsfrægur maSur og viSurkendur rithöf-
undur. Hann er sern rnenn kalla hámentaSur maSur, og getur
sett M.D., M.A., Ph.D., og fleiri titla aftan viS nafn sitt, og er
viSurkendur af fjölmörgum stofnunum og vísindafélögum. I los
Angeles, Cal., er félag sem prentar rit hans. Ég hef séS fyrir
löngu lækningabækur fyrir alþýSu eftir hann, hjá fleirum en
einum landa mínum.
Ritstjóri FróSa komst nýlega yfir bækling eftir Peebles, og
af því aS maSurinn er svo merkur, og hefir sannaS skoSanir
sínar meS lífi sínu, þá vil ég taka nokkrar greinar eftir hann.
Þessi er ein.