Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 82

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 82
ltf> FRóDI fyrst. En þacS vercSur ekki meS neinu léttara ecSur fljótara en föstunni. En losni hún vicS það, þá er hún aftur alheil orSin. Og þó aS hún hafi lést um eitt eSa tvö pund, þá margborgast þaS meS því, aS nú er alt hreint og í besta lagi. En sé þetta nú í aSalatriSunum satt og rétt, er þaS þá rétt og ráSlegt, aS mæSur leggji út í lengri föstur um meSgöngutím- an. En þá verSur svariS yfir höfuS, eSa sem meginregla—NEI. ÞaS væri ekki ráSlegt, einkum þegar sama tilgangi má ná meS léttari og ljúfari aSferS. En þaS er meS því, aS konan lifi ein- göngu á ávöxtum. ÞaS myndi lækna hana í flestum tilfellum, og um leiS næra fóstriS á efnum þeim, sem eru mjög áríSandi, bæSi fyrir þaS og móSurina, en þau eru einkum þessi: pottaska, phosphor, magnesium, járn, silicon kalk og fleira. Þessi ávaxta- fæSa losar um hægSirnar, sem er mjög áríSandi. Og sé gripiS til þessa ráSs viS fyrsta krankleika, þá hverfur þörfin fyrir langar og ægilegar föstur. Fasta Gamalla Manna. ~ Margir spyrja aS því, hvort gömlum mönnum sé hættulaust aS fasta. Ef aS þeir verSa sjúkir og lasburSa, er þaS þá hættu- laust aS láta þá fasta um lengri tíma. ? Og þá hvaS lengi. ? Ég þekki marga menn segir Carrington, bæSi karla og konur yfir' sjötíu ára aS aldri, sem fastaS hafa og orSiS gott af. En alt fyrir þaS vildi ég ráSa öllum mönnum yfir sekstugs aldur aS fara varlega í þaS. Bygging mannsins öll er orSin bundin svo föstum vana á þeim aldri, aS sé þá fariS aS breyta til, þá er hætt viS aS fleira eSur færra gangi úr lagi, og verSi hin síSari villan argari en hin fyrri. Væri þaS miklu ráSlegra, aS reyna stuttar föstur, og neyta ekki annars , en ávaxta á milli. Og passa þaS aS drekka nóg af vatni. ÞaS er áreiSanlegt, aS mikill hluti eldra fólksins etur of mikiS. Sir Henry Thompson benti skýrt og skorinort á þaS í ritum sínum, og var hann talin frægastur allra lækna á Englandi, hvaS snerti matarhæfi hinna eldri manna. Og einlægt hélt hann því fram, aS því eldri, sem maSurinn yrSi, því minni fæSu þyrfti hann. En ástæSan fyrir því er sú, aS maSurinn er þá fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.