Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 36

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 36
100 FRóDI sem skyni gædd skepna, hann finnur ekki til neinnar sumar- veiki. Honum líÖur meira aÖ segja vel í hitunum. Hver sá sem neitir ávaxta, korntegunda og garÖmetis, hann getur glatt sig á sumardaginn og hlaupiÖ og leikið sér, sem ungt folald, eða stekkjarlamb á vordaginn. Það er heimska ein, að vera að sperrast við, að eta sem minst þegar heitt er. Að eta eykur og eflir heilsuna, lífsaflið og framkvæmdina. Gufuketillinn þarf kolanna við bæði á sumr- um og vetrum. Menn skyldu hafa bæði lystuga og næga fæðu á sumrum. Og þegar menn draga fæðuna við sig, þá reyna menn ofmikið á taugakerfið. Hitt er annað, sem manninum er nauðsynlegt, en það er, að vera vandur að fæðu þeirri sem hann nærist á. Hin bezta fæða í hitum á sumardaginn og að mínu áliti bæði sumar og vetur, eru korntegundir allar, garðmeti og ávextir. Kjöt af hvaða tegund sem er, ættu menn að íorðast og alveg hætta að eta það. Svo geta menn svo sjaldan fengið kjötið nýtt og hreint eða óskemt. Og nautn þess þyngir og fyllir líkamann og öll nær- ingarfærin með of miklum sýrum og rusli ýmsu, og kveikir kvilla í mönnum. Alveg hið sama má segja um mjólk og egg. Því meira sem menn eta af ávöxtum, því betra er það. Og vinni menn þunga vinnu, þá geta menn gjarnan etið fimm eða sex máltíðir, ef að menn þykjast þurfa þeirra. Einn kostur við ávaksta-nautnina er sá, að menn fá svo mikið af góðu, hollu vatni úr ávökstunum. Menn þurfa æfinlega miklu minna vatn, ef menn neyta mik- ils af ávöxtum og garðmeti. Það er gott og holt að drekka eins mikið vatn, og menn þurfa, en ekki meira, því að ofmikið vatn er eins skaðlegt eins og oflítið. Te, kaffi, tóbak og brennivín skyldu men forðast, einkum þó áfengu drykkina, og þá fremur öllu öðru ísdrykkina um hita- tímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.