Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 46

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 46
110 FRÓDI manninum aS notun, því aS gallið brýtur hana upp, og svo er galliS aS meiru eSa minna leyti valdandi hreifingum þarmanna. Einn hópurinn týnir saman efni þaS, sem urea nefnist, og er rusl og úrgangur proteinefnanna í faeSunni. Þetta draga lifrarbúarnir úr blóSinu. Mundi þaS fljótlega drepa manninn, ef þeir væru ekki á vaSbergi aS ná því, og senda þaS nýrunum, en þau senda um 500 grains af því út úr líkamanum á hverjum sólarhringi. Þá eru þeir ekki færri lifrarbúarnir, sem vinna aS því, aS brenna upp rusl þaS alt lík og úrgang, sem þeim berst meS blóSinu. Líkin af hinum útslitnu rauSu blóScelIum berast þeim í hrönnum og þaS þarf alt aS eySileggjast. Og um leiS halda þeir viS hita lík- amans. En nú getur eitt og annaS veriS gagnlegt, sem kemur í hendur lifrarbúa, og þá þurfa þeir aS þekkja þaS og vita, hvaS viS þaS skuli gjöra. Vér vitum aS nokkuS af járni er í hinum rauSu blóScellum. Þetta má ekki tapast og þegar lifrarbúar brenna lík þeirra, þá taka þeir járniS og geyma þaS vandlega í kofum sínum þangaS til á því þarf aS halda. En þegar kanske skyndilega þarf aS búa til hinar rauSu cellur í mergholum bein- anna, þá er kallaS á lifrarbúa og þer spurSir hvort ekki hafi þeir járn, og hafi þeir þaS, þá senda þeir þaS meS lestunum eSa blóSstraumnum til mergholanna, og þar er tekiS viS því fegins hendi, því aS án þess var ekki hægt aS búa til hinar rauSu blóS- cellur, en maSurinn var kanske dauSur,ef aS þaS hefSi ekki veriS gjört. Þá ætla menn og aS lifrarbúar stundum geymi fitu á hinum góSu dögum til þess, aS miSla blóSinu og um leiS öllum lík- amanum af henni þegar kalt er. En'hafa lifrarbúar þaS starf á hendi aS taka sykriS eSa glu- cose, efni þau, sem þeim berast úr þörmunum, þaS var áSur lím- sterkja eSa sykurefni, sem búiS var aS breyta í glucose. Lifrar- búar taka þaS, breyta því og gera úr því efni, sem glycogen nefnist Þetta efni geyma þeir í kofum sínum, þangaS til kalliS kemur aS vöSvarnir, eSa beinin, eSa taugarnar, eSa önnur líf- færi þurfa þess. Þá bregSa lifrarbúar viS, og breyta þessu glyc- °gen, sem þeir hafa geymt, í glucose aftur og senda þaS undireins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.