Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 12

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 12
FRóDI 7(5 tími af þessu. Mér íinst ég vera aí5 verða svo gömul. Ó, ham- ingjan hjálpi mér.” “HafiS þér virkilega lesið alt þetta í huga hennar? ESa eru þaS alt getgátur?” spurði nú frú Whittman forvitnislega. “Ég hefi lesið þaS alt saman. HugsiiS ySur einhverja tölu.” “Ja”, sagSi hún. “Sautján”. “Þa« er rétt”. “HugsiS yður setningu”. “Kötturinn okkar á ketlinga”. “Já, þaö er dásamlegt”. Nokkrir a'Srir fóru þá að taka eftir þessu samtali þeirra og hlusta ef þeir heyrðu hvaS þau væru a<5 tala. Rn frú Whittman bað gestina fara inn i setustofuna og drekka þar kaffi. Þangaö fóru menn svo. Þar höfðu þjónarnir raðað stólum öllum í annan enda herbergisins og snéru allir einn veg. Þar settust gestirnir, en Byron stóö frammi fyrir þeim. Þegar allir voru sestir, stóð Byron upp, gekk frarn fyrir þá og mælti: “Ái5ur en eg byrja að lesa hugsanir yöar, vildi eg leggja vi5ur öllum ráð eitt. En ráðið er þetta: Hugsið ekki um neitt það, sem þið vilduð ekki láta mig vita, því að eg fer frá einurn til ann- ars og les það i huga yðar, sem þér hugsiö, þá og þá stundina. Þessi herra t. d. fyrir framan mig, er núna einmitt að hugsa: “Ef þú gætir gjört þetta kunningi, þá gætir þú gjört mér lífiíS býsna leiðinlegt.” Iletherington varð rauður scm blóö, en allir fóru að skelli- hlægja. “Bull og vitleysa”. sagði Englendingurinn”; en það sást svo glögglega á öllu útliti hans, a<5 hér var nærri höggiS. “Þessi hefðarfrú”, mælti Byron, “er að hugsa um það, hvort búddingurinn muni gjöra sér nokkur ónot, og óska að hún heföi haft með sér pillurnar s'inar í töskunni sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.