Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 60

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 60
124 FRÓDI Þá vil ég geta dálítið um jámbrautir: Fyrst er að telja Edmonton, Dunvegan, British Columbia Railway. Braut sú er bygð frá Edmonton og er nú komin til Mirror eða Smith Landing, 1 30 mílur frá Edmonton. Þessi Mirr- or eða Smíth Landing, er við Athabaska fljótið, ekki langt frá Lesser Slave Lake. Þar hefur þurft að byggja sterka og mikla brú yfir fljótið, og hefur hún í smíðum verið allan seinni part sumarsins. En til þess að geta flutt brautarteina og annað yfir fljótið, hafa þeir bygt yfir það bráðabyrgðarbrú. En brautin sjálf fullgjörð að öðru en járnum 1 10 mílur vestur þaðan og verða járnin lögð á þann kafla til vorsins. Þá verður brautin fullgjörð 240 mílur frá Edmonton, og verður þá endi hennar nokkuð vestan við endann á Lesser Slave Lake. En í sumar halda þeir áfram brautinni þaðan til Smoky Riv- er, og leggja á teinana. Þar koma gil djúp og vatn mikið og strangt, þar sem Smoky River er, og þurfa þeir þar mikla og dýra brú yfir. En til Dunvegan segist J. D. McArthur verða kominn sumarið 1915. Frá Smoky River til Dunvegan eru eitthvað 25 mílur og má þá heita, að næsta haust séu þeir komnir inn í hjarta Peace River landsins. Svo er Canada Central. Hún kvíslast út úr biaut þessari 23 mílur vestan við Gouard, við vestur endann á LesSer Slave Lake, og stefnir norður til Peace River Crossing eitthvað 80-90 mílur austur og norður af Dunvegan. Leggur J. D. McArthur svo braut þaðan í stórum sveig yfir besta landið norðanvið fljót- ið alla leið til Dunvegan, og tengir hana þar Dunvegan brautinni. En þá á Dunvegan brautin að vera á leiðinni vestur til Fort George um hið breiða og lága Pine Pass (furuskarð) ; því að búist er við, að flytja meginið af afurðum landsins vestur að hafi. Þriðju brautina er Canadian Northern að byggja frá Atha- baska Landing til Peace River CroSsing, svo þar yfir fljótið og vestur til Dunvegan eins og hinir. Báðir vilja ná í bestu blettina með fljótinu að norðan. Fjórðu brautina er Canadian Northern að leggja sunnar, en þó norðvestur frá Edmonton til Grande Prairie, eitthvað 50 mílur sunnan við Dunvegan. Og í haust luku þeir við mæling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.