Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 17

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 17
FRóDI 81 “Ég skal vera y<5ur stórlega þakklátur.” “Þetta er undursamleg gáfa, sem þér hafið öSlast,” mælti hún. ÆtliS þér acS neyta hennar mannkyninu til heilla og vel- ferSar—mannkyninu í heild sinni. HafiS þér hugsaS út í þaS, aS þér getiS bjargaS mörgum saklausum manninum frá fang- elsi—frá rafurmagnsstólnum, eSa gálganum—þér getiS líka fest sökina á mörgum þverbrottnum glæpamanninum. HafiS þér hugsaS út í þaS, aS þér getiS leyst margan leynihnútinn í glæpa- málum, sem nú er óleystur? HafiS þér gjört þetta?” “Ég ætla aS gjöra þaS,” mælti hann, “og byrja þegar á morgun.” Nú horfSu þau hvort í augu öSru. “Ég þakka ySur fyrir,” mælti hann—“fyrir þaS, aS ráS- leggja mér, og fyrir þá hugsun, sem þér höfSuS í huga ySar rétt fyrir skömmu, aS ég væri þesskonar maSur, sem ySur lengi hefSi langaS til aS sjá. Má ég vera svo djarfur aS segja, aS þér hafiS alt þaS til aS bera sem aSdáunarvert er og elskulegt hjá einum kvenmanni. Ég sá þaS undir eins, aS—. En hún snöri sér viS og hljóp á burtu, hrædd eins og hérinn, sem horfir á veiSimanninn bera bissuna í sigti. Hann gekk hægt og hægt niSur tröppurnar til vagnsins, sem beiS hans, og keyrSi svo heim í gistihúsiS. III KAPITULI ÞaS flóir út úr bollanum. Morguninn eftir keyrSi Byron til skrifstofu lögsóknara héraSsins og sýndi þar konst sína. Þótti mönnum svo mikiS var- iS í hana aS hann var fenginn til aS vera viSstaddur yfirheyrslu “svörtu handar manna,” sem fram átti aS fara þann dag. Skyldi hann sitjaút í horni þar, sem hann sæjist ekki og lesa hugsanir fanganna og vitnanna. Var Ryron fús til þessa, enda fékk hann góSa borgun fyrir. VarS su afleiðing af lestri hans, aÖ glæpamenn þessir urÖu sannir aS sökum og fengu þeir maklega hegningu fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.