Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 38

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 38
102 FRóDI “HvaíS eigum vér acS eta til aS lengja lífiS? “HveitiíS er jafngamalt og hin elsta menning mannkynsins og þa<$ er líka bezt of öllum korntegundum. ÞaS var aðalfæÖa Egypta hinna fornu. Jósep getur um hveitibindin, og, hann safn- aSi hveitinu í hlöður miklar og geymdi. Forngrikkir fyltu mæli sína þurru hveitikorni á hergöngum sínum, og á dögum Cesars, og hinna rómversku heimspekinga og skálda, kváðu hin frægu skáld þeirra hveitinu lof og dýrð. Og sannarlega má kalla hveit- ið konung korntegundanna, því að það hefir í sér fleiri næringar- efni, en nokkur önnur tegund. “Hinir miklu menn heimsins, sem hafa hrifið hann með orðum sínum, eður fylt hann undrunar með stórvirkjum sínum, hafa aldrei verið bornir í hinum heitu suðlægu bananalönd- um, heldur í hinum svalari hveitilöndum á 35 til 55 gráðu norð- lægrar breiddar. Menn geta auðveldlega lifað á hveiti og mjólk eingöngu. En aldrei gæti nokkur maður lifað til lengdar á brauði, sem gjört væri af hinu fínasta hveitimjöli, því að, til þess, að geta lifað á hveitinu, þurfa menn að nota kornið alt. En efnin, sem eru í hveitinu, eru þessi: Oxygen, hydrogen, carbon, nitrogen, phosphorus, magnesia, sulphur, kalk, pottaska, silica, soda, chlorine—í stuttu máli, þar eru öll efnin, eða því sem næst, er nauðsynleg eru til þess, að viðhalda líkama og lífi mannsins; og þó er ég þeirrar skoðunar, að fjölbreytt fæða sé manninum nauðsynleg. Mjólk er ágæt fæða. Kornméls (mais) grautur og mjólk haframjöl, haframjölsgrautur einu sinni eða tvisvar á dag, og haf- ra brauð ósýrt og mjólk, hafa í sér allar þær tegundir efna, sem manninum eru nauðsynlegar til næringar. Og þessvegna er það, að rnenn þreytast eiginlega aldrei af þeim frá vöggunni til grafarinnar. En sé svo, sem stundum kemur fyrir, að maginn eða næringarfærin séu eitthvað í ólagi og mjólkin meltist ekki þá er ráðið eitt, að blanda dálitlu saman við hana af kalkvatni. Til skamms tíma hafa menn vanalega gripið til þorska- lýsis, þegar eitthvað hefur gengið að, einkum við börn. En nú eru beztu læknar íÞýskalandi farnir að taka viðsmjörið (Olive
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.