Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 89

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 89
FRÓDI 158 FólkicS þarf aS trúa því, og hugsa til þess, acS í braninu eru mörg sölt, sem líkamanum eru alveg nauSsynleg og ekki er eitt einasta þeirra til í kjötinu. AnnaS, sem menn þurfa acS hugsa til er það, aS vera hreinir að innan, þó að þeir séu óhreinir acS utan. Séu þeir óhreinir að innan, þá úldna og grotna þeir í sundur, stundum kanske hægt og seint, en áreiðanlega eins og dagur kemur á eftir nóttu. Þeir búa sjálfir til sjúkdómana, sem kvelja þá og geta engu um kent öcSru, en sinni eigin flónsku. Ef rúm verður í blaðinu, koma á eftir nokkrar aðferðir að matreiða hrísgrjón. ÞaS var kona ein, sem fór að leika sér að því, a<S matreiða hrísgrjón, ópóleruS, meS sínum hætti á degi hverjum, og alveg eins mundu íslensku konurnar geta þaS. Þær geta haft sínar eigin aSferSir og notaS sitt eigiS ímyndunarafl til þess. Kanske þær finni upp heilsusamlegri og betri rétti en nokkur annar. Opóleruð hrísgrjón. Míud 0. Bowatt. Þegar kona þessi 'as fyrir nokkru grein í Physical Culture um ópóÍeruS hrísgrjón, þá fór hún aS prófa hvernig þau væru og finna upp aS matreioa þau á margan hátt. HafSi hún þau íii malav á hverjum degi, og breytti einlægt um og féll ága tlega. Stundum matreiddi hún þau meS ýmsum ávöxtum og berj- um, og stundum meS berjasósum. ASalreglur hennar voru þær, aS hella hrísgrjónunum hægt og hægt út í sjóSandi vatn, og þurfi hún aS hræra í þeim, þá aS nota helst fork og hræra hægt til þess aS mylja ekki kornin. SauS hún þau snögglega á pönnu loklausri. Svo síaSi hún vatniS úr þeim á vírsigti og helti á sjóSandi vatni til þess aS taka lín- sterkjuna úr þeim ef nokkur var laus. Hér eru svo nokkrar af aSferSum hennar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.