Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 89
FRÓDI
158
FólkicS þarf aS trúa því, og hugsa til þess, acS í braninu eru
mörg sölt, sem líkamanum eru alveg nauSsynleg og ekki er eitt
einasta þeirra til í kjötinu.
AnnaS, sem menn þurfa acS hugsa til er það, aS vera hreinir
að innan, þó að þeir séu óhreinir acS utan. Séu þeir óhreinir að
innan, þá úldna og grotna þeir í sundur, stundum kanske hægt og
seint, en áreiðanlega eins og dagur kemur á eftir nóttu. Þeir
búa sjálfir til sjúkdómana, sem kvelja þá og geta engu um kent
öcSru, en sinni eigin flónsku.
Ef rúm verður í blaðinu, koma á eftir nokkrar aðferðir að
matreiða hrísgrjón. ÞaS var kona ein, sem fór að leika sér að
því, a<S matreiða hrísgrjón, ópóleruS, meS sínum hætti á degi
hverjum, og alveg eins mundu íslensku konurnar geta þaS. Þær
geta haft sínar eigin aSferSir og notaS sitt eigiS ímyndunarafl
til þess. Kanske þær finni upp heilsusamlegri og betri rétti en
nokkur annar.
Opóleruð hrísgrjón.
Míud 0. Bowatt.
Þegar kona þessi 'as fyrir nokkru grein í Physical Culture
um ópóÍeruS hrísgrjón, þá fór hún aS prófa hvernig þau væru
og finna upp aS matreioa þau á margan hátt. HafSi hún þau
íii malav á hverjum degi, og breytti einlægt um og féll ága tlega.
Stundum matreiddi hún þau meS ýmsum ávöxtum og berj-
um, og stundum meS berjasósum.
ASalreglur hennar voru þær, aS hella hrísgrjónunum hægt
og hægt út í sjóSandi vatn, og þurfi hún aS hræra í þeim, þá aS
nota helst fork og hræra hægt til þess aS mylja ekki kornin.
SauS hún þau snögglega á pönnu loklausri. Svo síaSi hún vatniS
úr þeim á vírsigti og helti á sjóSandi vatni til þess aS taka lín-
sterkjuna úr þeim ef nokkur var laus.
Hér eru svo nokkrar af aSferSum hennar: