Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 27

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 27
FRÓDI 91 daga, eða sýrur of miklar og þarmarnir kunna að vera þungir til starfa og hálftregir, en vanalega finna menn skjótan og stór- kostlegan mun á því, hvað öll líffærin eru hraustari, líflegri og eins og manninum líði öllum betur. Það er eins og létti af honum þungu fargi. Ef að menn drekka sex potta af mjólk á degi hverjum hafa menn vanalega hægðir góðar einu sinni eða tvisvar á dag. Og því meiri mjólk, sem menn drekka, því tíðari verða hægðirnar. Ég get þess hér, að heilsunefnd Illinois ríkisins hefur sagt álit sitt um mjólkurdrykkju í prentuðum bæklingi, og er það þetta:—“Mjólk veldur ekki hægðateppu, nema menn neyti henn- ar í smáum skömtum. Drekki menn nógu mikið af mjólkinni, þá bregst það ekki, að hún auki hægðir. Það eru reyndar til menn, sem mjólkin hefur ekki þessi áhrif á, eða þeir þurfa svo mikið af henni, að það er ekki ráðlegt að eiga neitt við hana.—En þessir menn eru sár- fáir. En svo eru aftur aðrir, sem ekki geta drukkið meira, en þrjá eða fjóra potta á tuttugu og fjórum klukkutímum svo að þeir fái ekki niðurgang. Það tekur nærri að það sé einn af hverjum fimtíu. En þeir hafa vanalega þjáðst af hægðatregðu árum saman, áður en þeir fóru að reyna mjólkurlækninguna. En í vissu tiliti eru þeir lánsmenn þessir; þeir geta læknað sig á helf- ingi minni mjólk, en hinir, og haft eins gott af því, en ekki bæta þeir jafnmörgum pundum við þyngð sína. En allir þeir, sem þannig er varið, að mjólkin hefur þessi á- hrif á þá eða veldur of miklum niðurgangi,þeim er best að drekka ekki meir af henni en svo, að þeir hafi góðar hægðir einu sinni eða tvisvar á dag. Og af einhverjum ástæðum, sem menn þekk- ja ekki, er það nokkuð bundið við þrjá og hálfan pott. Drekki menn meira verða hægðirnar of tíðar, úrgangurinn verður, rjómakendur, súr og ostkendur og haldi h^nn áfram verður hann loksins grænn og froðukendur. Þó nokkrir af þessum mönnum hafa verið gigtveikir, en þar- na losast þeir við gigtareitrið, og meltingin breytist svo að þeir finna ekki til gigtarinnar framar. Og sama er um þá að segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.