Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 81

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 81
FRÓDI 145 ÞacS sem aSallega varcSar mestu viS megrun eSur horfall er því þacS, aS sjá um, acS næringarfaerin séu í fullri heilsu og góSu standi, annars geta þau ekki starfað að meltingunni. Þetta gjöra margir meS því að fasta—með því að gefa næringarfærun- um ofurlitla hvíld—og þessvegna er þaS, að oft og tíðum er fastan besta acSferSin til þess, aS lækna megurS og horfall. Þó aS undarlegt kunni aS virSast, verSum vér einmitt aS bera lík- amanum minni fæSu til þess, aS geta fitaS mann. ÞaS er í rauninni sama hvaS horfalliS er mikiS, menn þurfa æfinlega aS fasta fyrst, til þess aS meltingarfærin geti tekiS á móti nokkurri fæSu og til þess, aS losa líkaman viS ó- lifjan og eitur, sem safnast hafa fyrir í honum hér og hvar fyrir þaS, aS honum hefur borist fæSa, en hann hefur getaS viS ráSiS. AS því búnu má fara aS næra hann á mjólkurfæSu (milk diet), eSa ávaksta fæSu nokkra daga, og svo mjólkurfæSu á eftir, og þaS síSara oftar ráSlegra. En fræSslu um þaS geta menn fengiS í bókum, sem um þaS fjalla. Fasta ÞungaSra Kvenna. Um fátt hafa menn jafn skakkar og fjarstæSar hugmyndir eins og um fæSu kvenna, er þungaSar eru. Kona sú á æfinlega aS eta meira og meira. Hún verSur nú aS eta fyrir tvo og vera viss um þaS, annars fer illa. En setjum nú svo aS barniS vegi 9 pund þegar þaS fæSist. ÞaS þarf því aS þyngjast um pund á mánuSi aS meSaltali, eSa hérumbil hálfa únzu á dag. En til þess aS þaS geti orSiÖ og barnið eSa fóstriS þurfi ekki aS svelta, halda menn aS móSurin, þurfi aS eta pund eSa tvö af kröftugri fæSu fram yfir þaS, sem hún sjálf þarf, og er vön aS nærast. En afleiSingin af því eru ótal kvillar, og hún hleÖur á sig fitu, en veikir meS því afl sitt og úthald. FæSingin verSur miklu erfiS- ari og þrauta meiri en skyldi. Aumingja konan hefur kvalir og þrautir fyrir vanhyggju sína eSa annara. MeS vissum skilyrSum getur þaS því veriS rétt fyrir þung- aSar konur, aS fasta um meSgöngutímann. Ef hún hefur kvef eSa kulda í höfSinu, þá er þaS merki þess, aS líkami hennar er fullur af rusli og óhreinindum, af fæSuúrgangi, sem hún ekki hefur getaS melt. Og henni er best aS losast viS þaS, sem allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.