Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 70

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 70
184 FRóDI lystina fyrir kvöldmáltíÖina. Ef hann slepti þesssum æfingum, þá varð hann sjúkur. Hann var aS verða sárþreyttur á lífnu. En svo sá hann aS þetta dugSi ekki. Hann herti sig upp og hætti aS borSa nema tvær máltíSir á dag. AS skömmum tíma liSnum var hann allur orSinn breyttur. Lystin fór aS koma. Hann gat aukiS þyngS sína og náSi þessum 1 4 pundum meS því, aS eta ofurlítiS meira um miSjan daginn. En hann kærSi sig ekkert um aS auka hana aS nokkrum mun. Hann varS fjörugri sprækari og allur hraustari til sálar og líkama. Fyrri máltíSina segist hann borSa um hádegiS. En ekki er hún mikil eftir sögn hans:—fáeinar “dates” og vænt glas af áum. Þetta segir hann, aS sé nóg til þess aS fleyta sér yfir daginn fram til kvöldmatarins. En á kvöldin etur hctnn rétt þaS sem hann langar mest í, en aldrei etur hann nema fáar fæSutegundir í einu. Hann forSast þaS sem heitan eldinn, aS sulla mörgum tegundum saman. Á fimtudögum segist hann eta vel um hádegisbiliS, og eru helstu réttir hans þá: brauS úr heilmöluSu hveiti meS smjöri, eitt eSa tvö egg og dálítiS af fíkjum, “dates” tomatoes, steiktum eplum, eSa öSrum ávöxtum sem handbærir eru. Ef aS hann breytir út af þessu, þá fynst honum strax sækja í sama horfiS og áSur. Sumir segir hann aS ráSleggi mönnum þeim, sem eta tvær máltíSir aSeins á dag, aS hafa aSalmáltíSina um hádegiS. En þetta segir hann, aS sé vitleysa hin mesta, einkum þó fyrir þá, sem hafi andans eSa heilans störfum aS gegna. Hann bendir á, aS þaS sé óhugsandi og ómögulegt samkvæmt eSlisfræSinni aS gera hvorutveggja í einu, vinna gott og fulIkomiS dagsverk og melta um leiS þunga og mikla máltíS. Alt starf þarf aS draga kraft sinn, “energy” úr blóSinu og líffærunum, annars getur þaS ekki unniS orSiS, en sé nú þessi "energy” tekin til þess, aS berjast viS meltinguna í tvo, þrjá, fjóra eSa fimm klukkutíma, og berjast hart stundum.þá hefur maSurinn þeim umm minna andlegt og lík- amlegt afl til þess aS beita í hin störfin, einkum séu þau unnin meS heilanum. Af þessu geta menn séS þaS, aS þaS er ekki æfinlega aS störf manna aukist og margfaldist eftir því sem menn eta meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.