Fróði - 01.01.1914, Page 58

Fróði - 01.01.1914, Page 58
122 FKóDl nokkurntíma áður hefur séS. Aldrei aftur getur þetta fyrir kom- i8. ÞatS verSur gaman aS vita, hvaS landinn gjörir. Einstaka eru komnir þangaS, fleiri á leiSinni. Sjálfsagt horfa þeir á og hlusta á dyninn og dýnkiha, en þó meS hendur í vösum og hrista höfuSin yfir ósköpum þessum. Bestar upplýsingar geta menn eiginlega fengiS af korti því er Dominion stjórnin hefur gjöra látiS áriS sem leiS. 1. mai var búiS aS mæla eitthvaS 1 00 township og mest af þeim eru á kort- inu, en síSan hefur mælingum einlægt veriS haldiS áfram af mörgum mönnum og verSur haldiS áfram meSan land vinst til, en þaS verSur langur tími áSur þaS þrýtur. Þessi mæling á kortinu er gjörS á blettum og þess getiS, hvernig landslag er, og hvert jarSvegur sé góSur, eSa sendinn, eSa skógur eSa graslendi, og víSa hæS yfir sjávarmál. Þar eru og ár allar og veiSivötn, því aS fiskur er þar í hverri sprænu og hverju vatni. ÞaS er eins og mælingin hafi byrjaS aS sunnan. ÞaS hefur veriS mælt nokkuS í kring um Lesser Slave Lake, veiSivatn mikiS eitthvaS um 50 mílur á lengd, hvítfiskur þar og ótal aSrar teg- undir. Mest hefur þó veriS mælt viS vesturenda þeSs, og skálína norSvestur til Peace River Crossing. Þá hefur og heilmikiS veriS mælt á Grand Prairie, sléttu 50 mílur suSvestur af Dunvegan. 1 Samhengi viS þá mælingu er mæling viS Spirit River, er þaS nær Dunvegan og Peace Rver fljótinu—eitthvaS 12 mílur frá Dunvegan eftir kortinu aS sjá. Þá hefur og hérumbil alt land veriS mælt milli Dunvegan og Peace River Crossing norSan viS ána og er þaS fláki mikill. Þá fékk og Alberta stjórnin stykki mikiS hjá British Colum- bia beggja megin viS Peace River upp viS fjöllin vestur af Dun- vegan. ÞaS land er nokkuS mælt orSiS. Er þaS ágætis land, vetrar mildir, og tíS hin ákjósanlegaKta. Þar koma þeir fyrst, hinir þýSu vindar vestan frá hafinu, sem sagt hefur veriS áSur, aS kæmu alla leiS sunnari frá miSjarSarlínu og bæru meS sér hita og raka jafnt vetur sem sumar. Þetta stykki eitt er 3,500,000 ekra. Þar er þegar mynduS nýlenda nokkur.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.