Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 80

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 80
FRÓDI 144" maðurinn finnur ekki til sultar, hversu löng sem fastan er, þangað til að hann fer aS rjúfa hana, hann fer að nærast aftur. Þetta finst mörgum undarlegt og í rauninni vita menn ekki hvernig á því stendur, en það er nú svona. En oftlega er það, sé maðurinn eitthvað sjúkur, að hann þarf ekki að fasta nema 3 daga og þá byrjar sulturinn aftur, þegar hann fer að nærast, en þá verður hann að fara varlega að því, að nærast. Stundum þurfa menn að fasta í fimm vikur til þess, að geta fyllilega losnað við einn eður annan sjúkdóm. En best mun þá, að leita og ráðgast um við læknir sinn. Þá fara líífærin að slá sín eðlilegu slög, og líkamshitinn nær sínu vanalega stigi, tungan hreinsast, og and- ardrátturinn losnar við ýlduna og rotnunina. Þá má maðurinn fara að neyta fæðunnar aftur, því að, ef að hann gjörir það ekki þá færi hungrið að heltaka hann, og leiða hann til grafar. Þarna sjá menn merkin, þarna getur hungur- dauðinn byrjað, þegar föstulækningin er á enda. Við offitu er þetta því áreiðanleg lækning, annaðhvort ein löng fasta, eða þá margar stuttar föstur, eða þá oft á tíðum létt matarhæfi og lítið, og að forðast þær fæðutegundir, sem mikil fituefni hafa. Þetta er svo létt að menn geta leikið sér að því. Fasta við megrun og horfalli. En setjum svo nú að maðurinn sé þunnur og magur og ekki annað eða lítið annað, en skinnið og beinin. Hvað á hann þá að gjöra. ? Væri það ekki sama og sjálfsmorð, að fara að fasta undir þeim kringumstæðum. ? Það er raunar satt, að þau til- felli geta fyrir komið, að megrunin stafi af oflítilli fæðu. En alloftast á það sér ekki stað. Líkaminn getur ekki tekið á móti þeirri fæðu, sem í hann er borin. Það er það sem horfallinu eður megruninni veldur. Til þess að líkaminn geti þyngst, þarf hann ekki einungis meiri fæðu, heldur þarf hann einnig að vera fær um, að geta notað þessa fæðu. En það getur hann aðeins á þann hátt, að meltingarfærin nái heilsu sinni, svo þau geti unnið störf sín. En það geta þau aldrei, meðan menn moka í þau látlaust meiri og meiri fæðu, fæðu, er líkaminn hefur ekkert not af, því að næringarfærin ráða ekki við að melta hana, eða koma henni fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.