Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 47

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 47
FRÓDI 111 þangaS sem þacS á atS fara, alveg eins og kaupmaður sendir vörur sem pantacSar hafa veriS, me<S járnbrautinni, til bæjanna þar, sem kaupandi ákvetSur að þær skuli koma. Þá hafa lifrarbúar en eitt mjög áríðandi starf á hendi, og þatS er, að sía öll eiturefni úr blóðinu. Blóðið kemur til lifrar- innar frá þörmunum og vér vitum, að þá er margt í því, sem ekki ætti að vera, þegar maðurinn t. d. hefur haugað í sig einhverjum ósköpum, og sumt af því meltist, en sumt úldnar, eða verður að ólyfjan og reglulegu eitri; þetta tína lifrarbúar úr eins og þeir geta og senda það inn í þarmana aftur með gallinu. Þegar brennivín er á ferðum þá eiga þeir ekki- gott tetrin. Þeir vilja umfram alt reyna, að verja heilann, svo að sull þetta og eitur komist ekki þangað. Þeir taka við hverri sendingunni á fætur annari og ryðja henni út í gallið. En brennivínið kemur aftur og aftur, stundum í flóði miklu. En lifrarbúar gjöra hvað þeir geta, þeir hamast daginn út og daginn inn og nætur með. En þá er lítið um hvíldir. Og þegar maðurinn drekkur stöðugt, þá er nærri hvað vest, þeir oftaka sig, lifrin verður sollin, sem menn segja, þeir verða þrútnir allir og lémagna af erfiðinu. Stundum gengur þetta svo langt, að þeir verða fárveikir, og verða að leggja árar í bát. En þá deyr maðurinn, hann hefur þá drepið sig á fylliríi. Menn kalla það hobnailed liver, gindrink- ers liver, á íslensku yrði það einna helst brennivínslifur. Ef að maðurinn hefði nú hugmynd um það, þegar hann er að hella þessu ofan í sig, að hann er að eitra og eyðileggja heilt þjóðveldi, eitt af hinum mörgu í sínum eigin líkama, þá myndi hann kanske láta lengra á milli staupanna. Ef hann gæti, þó ekki væri nema ófullkomið, sett sér fyrir sjónir vandræði, þrautir, hið látlausa, vonlausaí erfiði, hinar stöðugu kvalir og angist þessara millíóna allra, sem í lifrinni búa og eru, daginn inn og daginn út, að verja öllu sínu lífi til þess, að varðveita hann, þá ættu sannarlega að renna á hann tvær grímur. Hann ætti að hugsa sig um, hvort það væri nú virkilega rétt af honum, að svala hinum stjórnlausa þorsta sínum, og offra þarna hinum dyggustu og trúustu þjónum sínum, steypa þeim í þær hryllingar, að verða sollnir af eitrinu, og láta þannig lifið. Þvi að þacS er engnn efi á því ac5 þetta eitur vínsins hata þeir, meira en nokkuð annað, og hugsa til þess með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.