Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 87

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 87
FRóDl 151 varúð og viti. Þeir eru mjög fáir sjúkdómarnir, sem ekki hafa gott af föstunni. Það mætti kanske undantaka tæringuna, en nú vill Fróði ekki um hana tala því að tæringargrein liggur fyrir hendi eftir merkan læknir og svo verður kanske sagt um hana meira seinna af manni sem Fróði treystir betur til þess en sjálfum sér. Þó má geta þess að stöku læknar halda fram stuttnm föst- um til þess að hreinsa meltingarfærin, í þeim tilgangi að þau verða því færari um að gegna störfum sínum, og sjá fyrir allri þeirri fæðu, sem þau best geta. ’Og því harðari og hættulegri sem sjúkdómurinn er, því meira ríður á föstunni.” Með þessari bendingu endar Hereward Carrington grein sína. Er hann mað- ur merkur, þektur og viðurkendur víða um lönd, þó að landinn hafi lítið um hann heyrt, sem suma aðra. Heilbrigðis trúarjátning Elbert Hubbard’s. (Niðurlag). Ég trúi, að heilbrigðir og vel æfSir þarmar séu alveg eins nauSsynlegar og heilbrigSir og vel æfSir heilar. Ég trúi aS fyrir líkamsmenningu muni aSgjörS og viShald líkamans fara svo nærri því, aS jafnast á viS þaS, sem af honum slitnar og eySist, aS ellin sækji menn heim meS bros á vöium, án þess aS hafa nokkrar þjáningar í förum sínum. Ég trúi á hiS hreina, ferska loft, hiS hreina vatn, á reglulegar stöSugar líkamsæfingar, á hreinlæti og siSsemi og fremur öllu öSru á hófsemi, og jafnargeS. Ég trúi, aS vér séum þaS, sem vér erum fremur öllu öSru fyrir áhrif þau, sem sálin hefur á líkamann. Ég trúi á reglubundin störf manna. Ég trú á metnaS þann og andans líf, sem finnur unaS og full- nægju í störfum lífsins. Ég trúi, aS vér aSeins getum veriS heilbrigSir og hraustir á sál og líkama þegar vér lifum samkvæmt lögum náttúrunnar. Ég trúi aS maSurinn sé einlægt aS skapast, og aS þaS sé enn- þá ekki ljóst, hvaS vér á endanum eigum aS verSa. Ég trúi á hendur þær, sem vinna á heila þá, sem hugsa, og hjörtu þau sem elska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.