Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 76

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 76
140 FRÓDI Eitt hinna merkilegustu efna þessa eru þau er “enzymes" nefnist. Þau eru búin til í cellum kyrtlanna um allan líkamann. Þau blandast ekki saman viS nokkurt annaS efni, þau mynda ekki úeinn hluta af nokkurri efnablöndun, en þau eru orsök þess, aS efnin blandast saman. Það-er kallað “catalysis” eður snerting og þessi enzymes eru því kölluð ‘catalyzers . Ef að eitt enz- ym” snertir tvö sérstök efni undir vissum kringumstæðum, þá lætur það þessi tvö efni blandast saman, sem þau annars hefðu ekki gjört. Dæmi þessa er platinum. Ef að oxygen og hydro- •gen mætast, þá vilja þau ekki sameinast, en sé platinum efni látið snerta þau, þá sameinast þessi tvö efni og mynda vatn. Alveg á sama hátt eru áhrif þessara enzyma. þau breyta efnunum, en blandast þó ekki saman við þau. Það er mikill fjldi til af þeim. Og það er ekki nóg að þau láti efnin blandast í , þau geta líka skilið þau og breytt þeim í hin fyrri efni sín. Það er kallað: the reversible action of enzymes. Þau eru ákaf- lega viðkvæm fyrir hita og kulda, og sé annað hvort of heitt, eða of kalt þá vinna þau ekki. “Pepsin og hydrocloric acid” eru ’éin helstu efnin í maga- vökvanum og séu þessi efni ekki fyrir hendi og í réttu hlutfalli, þegar melta skal fæðuna, þá fer alt í ólagi. Magavökvinn breytir protein efnunum í proteoses og peptones ef alt er í lagi. En svo er annað, enzym í magavökvanum, sem rennin kallast, sama og haft er til að ysta mjólk. Þá er og ptyalin sem breytir línsterkjuefninu. Eiginlega er munnvatnið salt, en magavötninn súr. Aftur eru vökvarnir í þörmunum saltir. Þetta er svo í þeim tilgangi, að hægt sé að melta fæðu af hvaða tegund sem er, því að .sumar fæðutegundir taka engum breytingum, eða geta ekki orðið meltar nema saltefnin verki á þær, en aðrar aftur ekki nema þær verði fyrir áhrifum súrefnanna. Magavökvinn verkar á fæðuna í mag- anum, með súrefnum sínum. En þegar fæðan kemur niður úr maganum, þá fara saltefnin að verka á hana. Gallið spýtist inn í þarmana rétt neðan við magaopið og pancreatiski vökvinn kem- ur þá rétt á eftir. Þá er pepsin magavökvans fyrst breytt af enzym því, sem trypsin heitir og enn öðru er pepsin nefnist. Fitan í þörmunum er brotin upp af einu þessu efni, og breytt í glycerin og fitukenda sýru, og neðar nokkuð í þörmunum er búin til úr fitunni einskonar sápa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.