Fróði - 01.01.1914, Síða 76
140
FRÓDI
Eitt hinna merkilegustu efna þessa eru þau er “enzymes"
nefnist. Þau eru búin til í cellum kyrtlanna um allan líkamann.
Þau blandast ekki saman viS nokkurt annaS efni, þau mynda ekki
úeinn hluta af nokkurri efnablöndun, en þau eru orsök þess, aS
efnin blandast saman. Það-er kallað “catalysis” eður snerting
og þessi enzymes eru því kölluð ‘catalyzers . Ef að eitt enz-
ym” snertir tvö sérstök efni undir vissum kringumstæðum, þá
lætur það þessi tvö efni blandast saman, sem þau annars hefðu
ekki gjört. Dæmi þessa er platinum. Ef að oxygen og hydro-
•gen mætast, þá vilja þau ekki sameinast, en sé platinum efni látið
snerta þau, þá sameinast þessi tvö efni og mynda vatn.
Alveg á sama hátt eru áhrif þessara enzyma. þau breyta
efnunum, en blandast þó ekki saman við þau. Það er mikill
fjldi til af þeim. Og það er ekki nóg að þau láti efnin blandast
í , þau geta líka skilið þau og breytt þeim í hin fyrri efni sín.
Það er kallað: the reversible action of enzymes. Þau eru ákaf-
lega viðkvæm fyrir hita og kulda, og sé annað hvort of heitt, eða
of kalt þá vinna þau ekki.
“Pepsin og hydrocloric acid” eru ’éin helstu efnin í maga-
vökvanum og séu þessi efni ekki fyrir hendi og í réttu hlutfalli,
þegar melta skal fæðuna, þá fer alt í ólagi. Magavökvinn
breytir protein efnunum í proteoses og peptones ef alt er í lagi.
En svo er annað, enzym í magavökvanum, sem rennin kallast,
sama og haft er til að ysta mjólk. Þá er og ptyalin sem breytir
línsterkjuefninu.
Eiginlega er munnvatnið salt, en magavötninn súr. Aftur
eru vökvarnir í þörmunum saltir. Þetta er svo í þeim tilgangi, að
hægt sé að melta fæðu af hvaða tegund sem er, því að .sumar
fæðutegundir taka engum breytingum, eða geta ekki orðið meltar
nema saltefnin verki á þær, en aðrar aftur ekki nema þær verði
fyrir áhrifum súrefnanna. Magavökvinn verkar á fæðuna í mag-
anum, með súrefnum sínum. En þegar fæðan kemur niður úr
maganum, þá fara saltefnin að verka á hana. Gallið spýtist inn
í þarmana rétt neðan við magaopið og pancreatiski vökvinn kem-
ur þá rétt á eftir. Þá er pepsin magavökvans fyrst breytt af
enzym því, sem trypsin heitir og enn öðru er pepsin nefnist. Fitan
í þörmunum er brotin upp af einu þessu efni, og breytt í glycerin
og fitukenda sýru, og neðar nokkuð í þörmunum er búin til úr
fitunni einskonar sápa.