Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 22

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 22
86 FRÓDI “Þetta er þá satt” hvíslaði hún. "En hvaS það er dásamlegt!" “ÞaS er heilagur sannleikur’’ mælti hann. “Ég á viS, aS þér getiS lesiS hugsanir manna meS gleraugunum mælti þá ungfrúin hálffeimin. “Vissulega er þaS satt,” mælti hann. “ÞaS er ótrúlegt. Ég hefSi ekki trúaS því,ef aS ég hefSi ekki orSiS vör þessara undarlegu tilfinninga. Ég sá þaS svo vel aS varir ySar hrærSust ekki og þó—fann ég hugsanir ySar svo skýrt og greinilega einsog—” Hann kinkaSi kolli. “Hvernig getiS þér skýrt þetta? ” spurSi hún, “þaS er einsog æfintýri. Hvernig fenguS þér þau? Hann sagSi henni þaS blátt áfram meS fáum orSum. Hún hlýddi á hann meS galopnum augum og stóS á öndinni. “Nú sk.il ég hversvegna gamli maSurinn vildi ekki eiga þau lengur sagSi hún aS lokum. Vinir hans voru hræddir viS hann og forSuSust hann. Og svo sá hann svo mikla hræsni og flátt- skap mannanna, aS þaS kom honum til aS fyrirlíta þá og hata. Og þó aS alt þetta væri satt, sem hann sá, þá hafSi hann samt ekkert gagn af þessu mikla valdi og peningum, sem gleraugun gátu veitt honum.” Byron var nú mjög hugsi og mælti loksins:—“Ef aS þér hefSuS ekki útskýrt tilfinningar ySar í bréfinu til mín, en aSeins sent mér orS, aS þér væruS ekki heima, þá hefSu sömu afdrifin beSiS mín og gamla mannsins.” Hún roSnaSi. “Ég fann þaS aS ég var ySur skuldug um út- skýringu. Tvisvar höfSuS þér sýnt ySur sem vin minn.” “Ég hafSi nú mest gott af því í fyrra skiftiS.því aS sjálfs' mín vegna var mjer þaS mjög ógeSfelt aS þér skylduS giftast Hether- ington lávarSi.” “Æ! Því eruS þér aS þessu,” sagSi hún nú þýSlega. “ViS höfum ekki sést nema tvisvar sinnum.” “En ég hef séS inn í huga ySar og hjarta” svaraSi hann. Þó aS ég hefSi þekt ySur árum saman, og hefSi ekki haft gleraugun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.