Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 6

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 6
FRóDI DR. ÁGÚST BLÖNDAL. Ágúst læknír er yngstur þeirra allra, sem hér hefur getiS veriS. Er hann útskrifacSur fyrir eitthvacS ári síSan, en hefur fengist viS lækningar í Saskatchewan og Souris, N. D., og hér í bæ þennan vetur. Ágúst læknir er hár maSur vexti og þrekinn, sem frændur hans voru á gamla landinu, ötull og kappsamur. Þann tíma sem hann var í Bandríkjunum féll mönnum ágætlega viS hann. Hann er lipur mjög og viSfeldinn, sem hinir allir, og búast menn viS, aS hann eigi framtíS góSa fyrir höndum í starfí sínu og FróSi og aSstandendur hans óska honum allrar lukku og hamngju, eins og öllum hinum sem hér hafa taldir veriS. Úr þessu ætti ekki aS vera þörf á því fyrir Islendinga hér vestra, aS Ieita Iækninga til manna af öSrum þjóSum og kynstofni, þegar þessir eru til og allir góSir. Fleiri eru Iæknar til meSal Is- lendinga, en FróSi hefur ekki náS myndum þeirra, þó aS hann gjarnan hefSi viIjaS hafa þá alla. Honum er vel til Iækna karl- inum, og telur þá einhverja nýtustu menn mannfélagsins þegar þeir eru góSir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.