Fróði - 01.01.1914, Page 6

Fróði - 01.01.1914, Page 6
FRóDI DR. ÁGÚST BLÖNDAL. Ágúst læknír er yngstur þeirra allra, sem hér hefur getiS veriS. Er hann útskrifacSur fyrir eitthvacS ári síSan, en hefur fengist viS lækningar í Saskatchewan og Souris, N. D., og hér í bæ þennan vetur. Ágúst læknir er hár maSur vexti og þrekinn, sem frændur hans voru á gamla landinu, ötull og kappsamur. Þann tíma sem hann var í Bandríkjunum féll mönnum ágætlega viS hann. Hann er lipur mjög og viSfeldinn, sem hinir allir, og búast menn viS, aS hann eigi framtíS góSa fyrir höndum í starfí sínu og FróSi og aSstandendur hans óska honum allrar lukku og hamngju, eins og öllum hinum sem hér hafa taldir veriS. Úr þessu ætti ekki aS vera þörf á því fyrir Islendinga hér vestra, aS Ieita Iækninga til manna af öSrum þjóSum og kynstofni, þegar þessir eru til og allir góSir. Fleiri eru Iæknar til meSal Is- lendinga, en FróSi hefur ekki náS myndum þeirra, þó aS hann gjarnan hefSi viIjaS hafa þá alla. Honum er vel til Iækna karl- inum, og telur þá einhverja nýtustu menn mannfélagsins þegar þeir eru góSir.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.