Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 93
FRÓDI
157
gangurinn hálfu eitraSri heldur en þegar hann hélt sér frá dýra-
holdinu. En neytti hann kjöts eingöngu, óx eitricS í þvaginu
meir en tvöfalt.
Margan sjúkdóminn má rekja til þess, a<5 menn hafa neytt
kjöts, sem fariS var aS rotna og spillast. Bandormur vex meS
mönnum, er þeir eta spilt sýkt kjöt af nautum eSa sauSum. Þá
kemur og ‘trichin’ ormurinn úr svínakjöti. Tæringin er völd aS
dauSa sjöunda hvers manns, og meira eSa minna eru öll ali-dýr,
sem menn umgangast, smittuS og sjúk af henni.
Þá eru menn svo varhygnir, aS þeir ætla aS kjöt batni, ef
þaS rotnar, dálítiS aS minsta kosti. Mönnum þykir þaS mýkra
undir tönnina, og á sumum bæjum vissi ég, aS þaS var siSur,
aS salta kiötiS svo lítiS á haustin, svo aS ýlduna lagSi af því
soSnu og ósoSnu, þegar átti aS fara aS eta þaS. Og enn þá
þykir mörgum kjötiS mýkra og ljúffengara, þegar dálítiS er
fariS aS slá í þaS. Fuglar þykja oft bestir, þegar innyflin eru
rotnuS og úldin í þeim, svo aS ýlduna hefir lagt meira eSa
minna um alt kjötiS. Innýflunum er náttúrlega fleygt, en kjötiS
er etiS meS bestu list.
Auk gigtarinnar segja læknar (Dr. Haig) aS Brights sýkin
og (Dr. Guyan) aS slagaveiki komi af kjötáti.
Og ef vér rannsökum sögu mannkynsins, þá sjáum vér, aS
um allan heims aldur hafa þeir menn og þær þjóSir, sem lifSu
lítiS eSa ekki á kjöti, veriS langlífir, hraustir þoIgóSir, ötulir og
framkvæmdarsamir.