Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 91
FRóDI
155
H.rísgrjón meS eplmm.
Kjarninn skerist innan úr eplunum, svo aS eftir verSi stór
hola, svo má taka hýSiS af eplunum, ef vill og sjóSa í sikruSu
vatni, þangaS til þau verSa mjúk. Þá fyllist holan meS hrís-
grjónum soSnum, sem núiS hefur veriS í gegnum sáld gott (sáld
er sigti).
“Cream of Rice” Súpa.
Hálfur bolli af hrísgrjónum. 8 bollar af vatni. Einn stöng
ull af celery. Einn laukur. Tveir bollar af heitri mjólk, sjóSist
þangaS til þetta er orSiS mjúkt. Núist í gegnum sáldiS og sé
mjólk bætt viS, þá litlu af hveitimjöli svo þetta þykni, og sjóSist
svo í nokkrar mínútur.
Stuffed Tomatoes me'S Hrísgrjónum
Fræin takist úr efri enda tómatóanna og nokkuS af ávext-
inum. Holan fyllist meS soSnum hrísgrjónum, og skal áSur vera
búiS aS skera í þau dálítinn parsley stöngul og dálítiS af hráum
lauk. Þetta látist á pönnu meS olive oil og steikist í henni.
Rice Salad.
Tveir bollar af soSnum hrísgrjónum. Tveir bollar a,f
lituSum hráum eplum, blandist olive oil og berist fram meS
lettuce blöSum.
Rice and Apple Pudding
Fjórir bollar af heilum soSnum hrísgrjónum. Fimm niSur-
skorin epli, skurniS tekiS af. Einn bolli af rúsínum. Blanda
saman þessu á bökunarpönnu, bæta svo viS litlu af vatni eSur
mjólk og baka í tuttugu mínótur.'
Rice with Apricots.
Saman viS gufusoSin hrísgrjón, sykurblönduS eSa sæt
blandist apricots, sem fariS hafa gegn um sáldiS. í staSinn fyrir
apricots má hafa perur, sveskjur, stráber og hvaSa ber önnur sem
menn vilja.
Steikt hrísgrjón
Tveir bollar af soSnum hrísgrjónum, olive oil, grænn pipar.
Piparinn skerist í sneiSar og steikist í olíunni fimm mínútur.
Svo bætist hrísgrjónin viS. Steikist svo alt þangaS til hrís-
grjónin verSa meS dökkum, bleikum roSa.