Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 74

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 74
FRÓDI 138 lækningin sú aS láta manninn hafa nóg af sýrunum, sem viS eiga til þess að eySileggja verkanir saltefnanna. Þegar menn neyta einhverrar fæSu, þá verSum viS æfinlega aS hafa þaS hugfast, aS fæSan verÖur aS vera (organic) lifandi Sé hún inorganic eSa dauS, þá getur maSur ekki haft hennar minstu not. Hún er honum þá einskisverS og aSeins til bölvönar Þetta er aldrei of oft tekiS fram. ÞaS er rétt eins og þaS þyrfti a<5 kljúfa hausa manna til þess, aS koma því þar inn, og þá líklegt a<5 hausinn sé svo lamaSur, a<5 ekki sé til neins aÖ skilja þar nokkuð eftir. Þa<5 eru jurtirnar, sem geta dregi<5 til sín hin dauSu e<5ur málmkendu efni, dregiS þau til sín úr moldinni með rótarhárun- um, melt þau og gert þau a<5 líkama sínum. Þetta geta dýrin ekki e<5a maSurinn. MaSurinn getur ekki haft not af þessum efnum, nema jurtin eSa plantan sé búinn a<5 undirbúa þau, breyta þeim í þau efni, sem maSurinn getur haft not af. Þetta ættu menn jafnan aS hafa hugsast, þegar talaS er um sölt þessi, eSur málma, eSur meSöl þau, sem af þeim eru gjörS. Nú er fæSan brend í líkamanum, og gjörist þaS meS sýringu oxidation. FæSan sameinast eSa blandast súrefni (gengur í efnasamband viS þaS) og þá fyrst getur líkaminn haft not af henni. En viS gjörning þann, eSa uppleysing og sameining efn- anna myndast hiti, og er hann mismunandi eftir hverri fæSuteg- und. Hann er mældur í Calories, og sagt aS þessi og þessi fæSu- tegund hafi svo og svo marga Calories. Tvö þúsund til 2,500 af protein, 400 Calories af fitu,, 1,400-1,500 Calories af Carbo- Calories er nægileg fæSa fullorSnum manni, og séu 200 Calories hydrates, als 2,000 Calories yfir sólarhringinn. Og er þaS aS- gætandi aS þarna er aSeins 1-10 protein, holdgjafi (kjöt), 2-10 er fituefni, eidsneyti handa líkamanum en 7-10 af fæSunni eru Carbohydrates. Þessu þurfa menn aS veita eftirtekt, því aS allur þorri almennings, hefur mjög ófullkomna hugmynd um þetta, þeir sem annars hafa nokkrar hugmyndir um þessi efni. Til- gangur manna aS eta er sá, aS mynda vöSva og hold. Þessveg- na vita menn ekkert um 7-10 hluta af fæSutegundum, éSa til hvers maSurinn þurfi þær. Af þessu stafar hin feykilega van-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.