Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 73

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 73
FRóDI 137 er hiS eíSlilega eldsneyti líkamans. Fitan er í smjöri, rjóma, osti, feitu kjöti, hnotum og mörgum tegundum öSrum. Sölt,—þaS nafn er haft um öll hin málmkendu efni, sem fyrir koma í fæðutegundunum. Þau geta veriS annaShvort lif- andi (organic) eSa dauS (inorganic). Járn t. d. getur veriS bæSi lifandi, í eplum, eSa dautt (inorganic), í járnsvarfi. Lík- ami mannsins getur notiS og haft gagn af hinum lifandi söltum, eSur lifandi málmum, en ekkert gagn og engin not af hinum dauSu. Þeir geta ekki samlagast líkamanum. Vér verSum því aS gjöra oss ljósan muninn á þessum málmefnum fæSunnar. SaltiS, matarsaltiS, er málmur, dauSur málrnur, sem vér köllum, og getur ekki samlagast líkamanum. En nú eru sömu efni og eru í matarsaltinu í ávöxtum ýms- um og garSmat. Þau eru ekki dauS, heldur lifandi og geta kom- iS líkamanum aS notum, eru meira aS segja alveg nauSsynleg fyrir hann. ÁSur fyrri höfSu rannsóknarmenn og líffræSingar eitt nafn yfir öll þessi sölt. Þeir kölluSu þaS alt ösku. En nú eru menn hættir því. Þá eru sýrurnar (acids), sem búnar eru til í líkamanum, og myndast viS meltinguna. Sumar sýrutegundir koma inn í líkamann í ávöxtum, fæSutegundum ýmsum og drykkjum, svo sem lemons, apples .oranges, peas, strawberries. Sýran er mót- sett söltunum, þar vinnur hvaS á móti öSru og ónýtir, eSa aS engu gjörr verkanir annars, ef þessi efni mætast í líkamanum. Oft getur líkaminn, eSa partar hans, orSiS of súr, af því, aS of miklar sýrur hafa borist inn í hann meS fæSunni, en þó er þaS miklu tíSara, aS sýrurnar myndast í líkamanum af röngu og vitlausu matarhæfi, eSa ofáti. ÞaS getur veiiS mjög hættulegt og lagt grundvöll aS æfilöngum kvillum og sjúkdómum. HiS eina og besta ráS viS því er þaS, ag breyta gjörsamlega venjum sínum, eSur matarhæfi, eSa þá aS fasta, en þó meS læknis umsjá. Verkanir saltefna þessara eru alveg gagnstæSar verkunum sýranna. Og hvert er lækning fyrir annaS. Reyndar er þaS mjög sjaldgæft, aS menn hafi of mikiS af söltum þessum. Og á þessum tímum eru þaS sýrurnar, sem mestan varhuga þarf viS, aS gjalda. Þær eru miklu tíSari og miklu hættulegri mönnum, en söltin. En þjáist menn af of miklum saltefnum þá er hin besta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.