Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 39

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 39
FRÓDI 103 Oil( fram yfir lýsi<$. Og jafnvel nýr og áskemdur rjómi er betri en lýsiS. Olive Oil blandaS lítiS eitt viS haframélsgraut gjörir grautinn mýkri og viSfeldnari, og er holl bæSi ungum og gömlum. •Hinn heimsfrægi efnafræSingur, Liebig, segir, aS hafra- méliS, sem Skotar lifa mestmegnis á, sé nærri eins nærandi og hiS bezta enska nautakjöt. Prófessor Forbes í Edinburgh, mældi í ein 80 ár hæS og vöxt allan, stúdentanna á háskólanum þar, en þar voru menn af ýmsum þjóSum. Rýrastir allra voru Belgar, en þeir eru kjötætur miklar. Þarnæst voru Frakkar, þá Englendingar,, en langþreknastir og hæstir voru Skotarnir. En, eins og margir hafa heyrt, eru þeir mestmegnis aldir upp á haframjöli. Haframjölsgraut einusinni eSa tvisvar á dag, og hafra mjölsbrauS í hverja máltíS. Þegar Senator Palmer frá Michigan kom til New York, og bjó í Fifth Avenue Hótelinu, segir New York ’l imes, þá hafSi hann æfinlega vænt “graham brauS” í tösku sinni, og þegar hann settist aS borSum, þá tók hann sneiS eSa tvær af brauSi þessu upp úr vasa sínum, til þess aS vera viss um aS hafa þó eitthvaS, sem hann gæti etiS. Og á heimili sínu í Detroit hafSi hann mylnu til aS mala korniS, og snerti aldrei brauS, sem malaS var í mylnu annari en sinni eigin. ÁriS 1871 segist Peebles hafa orSiS samferSa til London Frederick W. Evans, merkum manni af Shaker-trúarflokki. Hann neytti aldrei fisks eSa fugla, eSa snerti nokkra dýrafæSu í 50 ár. MeSan þeir voru í London þáSu þeir heimboS af þingmanni nokkrum. Voru þar í boSinu Hepworth Dixon og bókmenta- menn aSrir og nokkrir þingmenn. Þegar þeir skyldu til borSs ganga, gekk Evans til tösku sinnar, tók þar upp “graham brauS" Veitingar voru hinar dýrustu og réttir hinir gómsætustu. En Ev- ans vildi ekki neitt þiggja, nema mjólkurbolla meS brauSinu, sem hann hafSi haft meS sér alla leiS frá Ameríku. Einn af gestunum spurSi, hversvegna hann hefSi komiS meS brauS þetta. “Ég kom meS þaS til þess, aS hafa eitthvaS, sem hæfilegt væri aS eta, því aS þetta sýrSa brauS á borSinu, úr hinu fínasta mjöli, er ekki hæft til manneldis.” Og svo las hann yfir þeim ræSu langa um óhóf og munaSarnautn, heiIsufreeSi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.