Fróði - 01.01.1914, Page 39

Fróði - 01.01.1914, Page 39
FRÓDI 103 Oil( fram yfir lýsi<$. Og jafnvel nýr og áskemdur rjómi er betri en lýsiS. Olive Oil blandaS lítiS eitt viS haframélsgraut gjörir grautinn mýkri og viSfeldnari, og er holl bæSi ungum og gömlum. •Hinn heimsfrægi efnafræSingur, Liebig, segir, aS hafra- méliS, sem Skotar lifa mestmegnis á, sé nærri eins nærandi og hiS bezta enska nautakjöt. Prófessor Forbes í Edinburgh, mældi í ein 80 ár hæS og vöxt allan, stúdentanna á háskólanum þar, en þar voru menn af ýmsum þjóSum. Rýrastir allra voru Belgar, en þeir eru kjötætur miklar. Þarnæst voru Frakkar, þá Englendingar,, en langþreknastir og hæstir voru Skotarnir. En, eins og margir hafa heyrt, eru þeir mestmegnis aldir upp á haframjöli. Haframjölsgraut einusinni eSa tvisvar á dag, og hafra mjölsbrauS í hverja máltíS. Þegar Senator Palmer frá Michigan kom til New York, og bjó í Fifth Avenue Hótelinu, segir New York ’l imes, þá hafSi hann æfinlega vænt “graham brauS” í tösku sinni, og þegar hann settist aS borSum, þá tók hann sneiS eSa tvær af brauSi þessu upp úr vasa sínum, til þess aS vera viss um aS hafa þó eitthvaS, sem hann gæti etiS. Og á heimili sínu í Detroit hafSi hann mylnu til aS mala korniS, og snerti aldrei brauS, sem malaS var í mylnu annari en sinni eigin. ÁriS 1871 segist Peebles hafa orSiS samferSa til London Frederick W. Evans, merkum manni af Shaker-trúarflokki. Hann neytti aldrei fisks eSa fugla, eSa snerti nokkra dýrafæSu í 50 ár. MeSan þeir voru í London þáSu þeir heimboS af þingmanni nokkrum. Voru þar í boSinu Hepworth Dixon og bókmenta- menn aSrir og nokkrir þingmenn. Þegar þeir skyldu til borSs ganga, gekk Evans til tösku sinnar, tók þar upp “graham brauS" Veitingar voru hinar dýrustu og réttir hinir gómsætustu. En Ev- ans vildi ekki neitt þiggja, nema mjólkurbolla meS brauSinu, sem hann hafSi haft meS sér alla leiS frá Ameríku. Einn af gestunum spurSi, hversvegna hann hefSi komiS meS brauS þetta. “Ég kom meS þaS til þess, aS hafa eitthvaS, sem hæfilegt væri aS eta, því aS þetta sýrSa brauS á borSinu, úr hinu fínasta mjöli, er ekki hæft til manneldis.” Og svo las hann yfir þeim ræSu langa um óhóf og munaSarnautn, heiIsufreeSi og

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.