Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 10

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 10
74 FRóDI mér varla til leiöinda eöa óþæginda. Hún veröur ekki aS ergja mig meS hávaða og endalausu bulli. Hún væri rétta konan fyrir mig. Ég held ég ætti aS leggja út í þaS'.” Frú Whittman laut að Byron og mælti: “HvaS eruð þér aS hugsa svo fastlega um ? GetiS þér virkileg asagt hvaS hver og einn er aS hugsa hér inni?” Hann. játaSi meS því aS kinka kolli. “ÞaS er svo hrífandi. Menn segja svo sjaldan þaS, sem þeir hugsa.” “EigiS þér viS þaS, aS þeir hugsi eitt og segi annaS?” “Já, vissulega gjöra þeir þaS. Þér eruS til dæmis aS hugsa um þaS, hvaS þjónarnir eru seinir aS taka réttina af borSunum, en þó látist þér vera aS hugsa um m:g og undragátu m'ina.” Frú Whittman roSnaSi. “Rétt segiS þér, En þér gátuS auS- veldlega getiS ySur þessa til. Ég stend fyrir boSi þessu, og ég var aS líta til hurSarinnar, sem þjónarnir ganga um ” Svo hallaSi'st hún aftur aS stólbakinu meS ánægSarandvarpi, er hún sá þá koma. “En nú”, mælti hann, “eruS þér aS hugsa um, hvort þér meg- iS borSa frosna búddinginn. Þér eruS aS velta ])ví í huga ySar, hvort hann muni skaSa ySur.” Hún hló nú — og varS einhvernveginn óróleg. “Ef aS ég hefSi gjört einhvern óskunda”, mælti hún, “þá væri mér líklega best aS vera sem fjærst ySur.” “Og nú”, mælti hann, “eruS þér aS hugsa um, aS þaS eru þó "tveir eSa þrír hlutir, sem þér ekki vilduS aS allir vissu. Bréf! Þér eruS aS fela þaS fyrir mér. Ég næ ekki meiru úr huga ySar en þessu eina orSi: bréf! En biSum viS. — Ég sé' heilan böggul af þeim — þau eru rituS á bleikan pappir — lavender-pappir.” Hann brosti til frú Whittman, þaS var sem augu hennar stækk- nSu, munnurinn var hláfopinn, hún var föl nokkuS. “Hann er hættulegur”, hélt nú Byron áfram. Ég verS aS beina huganum að einhverju óverulegu. Blóm, blóm, blóm!” Hann hló nú. “Þér eruS aS verSa leiknar í því aS fela hugsanir ySar fyrir mér. En þér getiS ekki hugsaS svona ákveSiS lengi. Fyr eSa siSar missiS þér taumhaldiS.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.