Fróði - 01.01.1914, Side 10

Fróði - 01.01.1914, Side 10
74 FRóDI mér varla til leiöinda eöa óþæginda. Hún veröur ekki aS ergja mig meS hávaða og endalausu bulli. Hún væri rétta konan fyrir mig. Ég held ég ætti aS leggja út í þaS'.” Frú Whittman laut að Byron og mælti: “HvaS eruð þér aS hugsa svo fastlega um ? GetiS þér virkileg asagt hvaS hver og einn er aS hugsa hér inni?” Hann. játaSi meS því aS kinka kolli. “ÞaS er svo hrífandi. Menn segja svo sjaldan þaS, sem þeir hugsa.” “EigiS þér viS þaS, aS þeir hugsi eitt og segi annaS?” “Já, vissulega gjöra þeir þaS. Þér eruS til dæmis aS hugsa um þaS, hvaS þjónarnir eru seinir aS taka réttina af borSunum, en þó látist þér vera aS hugsa um m:g og undragátu m'ina.” Frú Whittman roSnaSi. “Rétt segiS þér, En þér gátuS auS- veldlega getiS ySur þessa til. Ég stend fyrir boSi þessu, og ég var aS líta til hurSarinnar, sem þjónarnir ganga um ” Svo hallaSi'st hún aftur aS stólbakinu meS ánægSarandvarpi, er hún sá þá koma. “En nú”, mælti hann, “eruS þér aS hugsa um, hvort þér meg- iS borSa frosna búddinginn. Þér eruS aS velta ])ví í huga ySar, hvort hann muni skaSa ySur.” Hún hló nú — og varS einhvernveginn óróleg. “Ef aS ég hefSi gjört einhvern óskunda”, mælti hún, “þá væri mér líklega best aS vera sem fjærst ySur.” “Og nú”, mælti hann, “eruS þér aS hugsa um, aS þaS eru þó "tveir eSa þrír hlutir, sem þér ekki vilduS aS allir vissu. Bréf! Þér eruS aS fela þaS fyrir mér. Ég næ ekki meiru úr huga ySar en þessu eina orSi: bréf! En biSum viS. — Ég sé' heilan böggul af þeim — þau eru rituS á bleikan pappir — lavender-pappir.” Hann brosti til frú Whittman, þaS var sem augu hennar stækk- nSu, munnurinn var hláfopinn, hún var föl nokkuS. “Hann er hættulegur”, hélt nú Byron áfram. Ég verS aS beina huganum að einhverju óverulegu. Blóm, blóm, blóm!” Hann hló nú. “Þér eruS aS verSa leiknar í því aS fela hugsanir ySar fyrir mér. En þér getiS ekki hugsaS svona ákveSiS lengi. Fyr eSa siSar missiS þér taumhaldiS.”

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.