Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 63

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 63
FRÓDI i27 Og nú Sem stendur kjósa Englendingar heldur a<5 flytja vör- ur sínar frá Englandi til Vancouver og hafnanna í British Colum- bia, alla hina löngu leiS suSur fyrir suSurodda SuSur Ameríku, heldur en hina styttri og dálítiS dýrari leiS þvert yfir Canada. Jæja, menn geta fengS ofurlitla hugmynd um þaS og séS hversu eSlilegt þaS er aS afurSir lands þessa og allur gróSi renni hina stystu, beinustu og billegustu leiS til markaSarins, og aS þaS verSur ekki neitt meiri vandkvæSum bundiS aS rækta þar hveiti, gripi eSa nokkurn ágóSa lands en í Saskatchewan eSa SuSur-Al- berta. HingaS til hafa aSal örSugleikarnir viS byggingu landsins veriS þeir, aS nærri ófærir landflákar 100-200 mílur á breidd, frá norSri til suSurS hafa legiS sunnan viS aSal landiS, hiS fagra, frjóva og veSurblíSa land í Peace River dalnum, milli þess og suSur Alberta. Þar hefur eiginlega veriS ófært öllum skepnum, nema fuglinum fljúgandi meSan jörSin er þýS. Hafa því þeir sem kunnugir eru helst viljaS fara þar um á frosinni jörS. Nú þegar flykkjast landnemar þar svo fljótt inn, aS þaS sem skortir þar meira, en alt annaS eru konuefni. Ungu mennirnir hafa fariS lausir og liSugir, en mega nú reyna þaS, aS þegar til kemur og þeir fá þeSsar óskir sínar uppfyltar, aS ná sér góSum og frjósömum bústöSum, þá brestur þá þaS, sem meira er virSi, en alt annaS í lífinu, en þaS er góS og elskuleg húsfreyja. Getum vér þess, þeim til aSvörunnar sem þetta kynni aS henda, aS fara þangaS einir og huggunarlausir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.